Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2020 18:01 Roger Federer verður ekki klár fyrir Opna ástralska vegna aðgerða á hné sem hann fór í fyrr á þessu ári. EPA-EFE/NIC BOTHMA Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Roger Federer hefur unnið alls tuttugu risamót á ferli sínum í tennis og þar af sex sinnum Opna ástralska meistaramótið. Svisslendingurinn hafði stefnt að því að bæta sjöunda titlinum í safnið þar sem mótið fer ekki af stað fyrr en 8. febrúar á næsta ári. Það hefur hins vegar tekið Federer lengri tíma að jafna sig af aðgerð á hné en reiknað var með og því mun hann ekki taka þátt í mótinu. Hann fór í aðgerð í febrúar á þessu ári en þurfti svo að fara í aðra aðgerð í júní. Roger Federer won't be playing at the Australian Open after pulling out through injury.Full story #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) December 28, 2020 Alls hefur hann tekið þátt á Opna ástralska í 21 skipti í röð. Hann er því að missa af mótinu í fyrsta sinn á þessari öld. „Roger rann út á tíma. Hann verður ekki líkamlega tilbúinn í þau átök sem fylgja mótinu,“ sagði Craig Tiley, mótstjóri Opna ástralska. Federer er í endurhæfingu í Dubai sem stendur og stefnir á að taka þátt að nýju í lok febrúar eða byrjun mars. Helstu markmið þessa 39 ára gamla tenniskappa á árinu 2021 eru sigur á Opna bandaríska eða Wimbledon-mótinu í Bretlandi. Tennis Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Roger Federer hefur unnið alls tuttugu risamót á ferli sínum í tennis og þar af sex sinnum Opna ástralska meistaramótið. Svisslendingurinn hafði stefnt að því að bæta sjöunda titlinum í safnið þar sem mótið fer ekki af stað fyrr en 8. febrúar á næsta ári. Það hefur hins vegar tekið Federer lengri tíma að jafna sig af aðgerð á hné en reiknað var með og því mun hann ekki taka þátt í mótinu. Hann fór í aðgerð í febrúar á þessu ári en þurfti svo að fara í aðra aðgerð í júní. Roger Federer won't be playing at the Australian Open after pulling out through injury.Full story #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) December 28, 2020 Alls hefur hann tekið þátt á Opna ástralska í 21 skipti í röð. Hann er því að missa af mótinu í fyrsta sinn á þessari öld. „Roger rann út á tíma. Hann verður ekki líkamlega tilbúinn í þau átök sem fylgja mótinu,“ sagði Craig Tiley, mótstjóri Opna ástralska. Federer er í endurhæfingu í Dubai sem stendur og stefnir á að taka þátt að nýju í lok febrúar eða byrjun mars. Helstu markmið þessa 39 ára gamla tenniskappa á árinu 2021 eru sigur á Opna bandaríska eða Wimbledon-mótinu í Bretlandi.
Tennis Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira