Helga Möller útskýrir handaskjálftann Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 11:32 Helga Möller nennir ekki að eyða tíma í þrif um jólin. Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. Í ár fær hún því miður ekki að knúsa vegfarendur, en þeir mega alveg vita til þess að huglægt fá þeir jólaknús. Helga ræddi við útvarpskonuna Völu Eiríksdóttur um jólin í þættinum Gleðileg jól með Völu Eiríks á FM957. Í þættinum gaf Helga hlustendum góða tilfinningu fyrir sínum eigin jólum, en þau eru gerilsneydd hefðum og höftum, enda vill hún ekki vera bundin við fasta liði. Þessi dásamlega jólakona vill ekki sóa tíma sínum og orku þrif, heldur opnar hún frekar Ajax brúsa og leyfir honum að fylla rýmið. Margir hafa velt fyrir sér handaskjálfta Helgu í gegnum tíðina, en hún vill koma því vel á framfæri að hún er ekki veik, þó hún sé með sjúkdóm sem veldur því að hendurnar séu ekki alltaf til friðs. „Ég fór að fá spurningar eftir að hafa sést í sjónvarpinu með skjálfandi hönd hvort ég væri með Parkinson. Ég er ekki með það heldur er ég með annan sjúkdóm sem kallast í raun ósjálfráður skjálfti sem er bara í fjölskyldunni minni og það er ekki til lækning við þessu. Mamma batnaði í raun með aldrinum. Hún dó þegar hún var níræð og var eiginlega hætt að hafa þetta,“ segir Helga. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: Helga Möller útskýrir handaskjálftann Jól FM957 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Í ár fær hún því miður ekki að knúsa vegfarendur, en þeir mega alveg vita til þess að huglægt fá þeir jólaknús. Helga ræddi við útvarpskonuna Völu Eiríksdóttur um jólin í þættinum Gleðileg jól með Völu Eiríks á FM957. Í þættinum gaf Helga hlustendum góða tilfinningu fyrir sínum eigin jólum, en þau eru gerilsneydd hefðum og höftum, enda vill hún ekki vera bundin við fasta liði. Þessi dásamlega jólakona vill ekki sóa tíma sínum og orku þrif, heldur opnar hún frekar Ajax brúsa og leyfir honum að fylla rýmið. Margir hafa velt fyrir sér handaskjálfta Helgu í gegnum tíðina, en hún vill koma því vel á framfæri að hún er ekki veik, þó hún sé með sjúkdóm sem veldur því að hendurnar séu ekki alltaf til friðs. „Ég fór að fá spurningar eftir að hafa sést í sjónvarpinu með skjálfandi hönd hvort ég væri með Parkinson. Ég er ekki með það heldur er ég með annan sjúkdóm sem kallast í raun ósjálfráður skjálfti sem er bara í fjölskyldunni minni og það er ekki til lækning við þessu. Mamma batnaði í raun með aldrinum. Hún dó þegar hún var níræð og var eiginlega hætt að hafa þetta,“ segir Helga. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: Helga Möller útskýrir handaskjálftann
Jól FM957 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira