„Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. desember 2020 09:58 Sólrún Diego svarar spurningum um rómantík og ástina en hún segist einnig vera skipulögð þegar kemur að stefnumótum með eiginmanni sínum Frans. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gaf út bókina Skipulag núna fyrir jólin þar sem hún deilir ýmsum ráðum varðandi skipulag heimilisins. Hefur þú alltaf verið skipulögð? „Nei, alls ekki. Ég setti bara miklar kröfur á sjálfa mig þegar ég fór að búa og síðar að eignast börn, það krafist mikils skipulags. Mig langaði alltaf að vera mjög skipulögð og það blundaði alltaf í mér að bæta mig á mörgum sviðum. En þetta kom ekkert á einni nóttu. Það tók tíma að læra inn á nýjar venjur svo lífið gæti verið auðveldara.“ Ertu líka svona skipulögð þegar kemur að ástinni og stefnumótum? „Já, ætli það ekki, segir Sólrún og hlær.“ FJölskyldan á góðri stund. Frans, Maísól, Maron og Sólrún. Aðsend mynd Hér fyrir neðan svarar Sólrún spurningum í viðtalsliðnum Ást er: Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Ég verð klárlega að segja Notebook. Fyrsti kossinn: Hann gerðist þegar ég var í kringum sextán ára minnir mig. Uppáhalds ástarsorgar power-ballaðan mín er: Adele er kárlega með uppáhalds lögin mín þar. Alveg nokkur sem koma til greina. Lagið „okkar“ er: Það mun vera lagið sem var sungið í brúðkaupinu okkar. Það heitir Kærleiksvísa og eitt fallegasta lagið að mínu mati. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Ég persónulega elska að sækja mat heim, spjalla og horfa svo á góða mynd eða þátt upp í sófa. Uppáhaldsmaturinn minn: Úff, erfitt val. Ef ég þyrfti að velja eitt þá væri það líklegast súrdeigspizzan hans Frans. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum úr í tuttugu og fimm ára afmælisgjöf. Það var alveg smá pressa að byrja saman korter í - tuttugu og fimm. Fyrsta gjöfin kærastinn minn gaf mér: Heyrðu, hann gaf mér nærföt á Valentínusardaginn þegar við vorum að byrja saman. Ég elska að: Eiga notalegar stundir með fólkinu mínu. Fjölskyldan að baka súrdeigspizzu að hætti heimilisföðursins. Aðsend mynd Maðurinn minn er: Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira. Hann ber virðingu fyrir öllu og öllum. Rómantískasti staður á landinu er: Klárlega Akureyri, svo mikil kyrrð og friður að fara þangað. Ást er: Virðing. Að elska og að vera elskaður. Sólrún og Frans á rómantísku stefnumóti. Aðsend mynd Ástin og lífið Bókmenntir Ást er... Tengdar fréttir Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur. 21. nóvember 2020 19:01 „Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ 3. nóvember 2020 19:53 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Fyrsti kossinn yfir stærðfræðibókunum Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gaf út bókina Skipulag núna fyrir jólin þar sem hún deilir ýmsum ráðum varðandi skipulag heimilisins. Hefur þú alltaf verið skipulögð? „Nei, alls ekki. Ég setti bara miklar kröfur á sjálfa mig þegar ég fór að búa og síðar að eignast börn, það krafist mikils skipulags. Mig langaði alltaf að vera mjög skipulögð og það blundaði alltaf í mér að bæta mig á mörgum sviðum. En þetta kom ekkert á einni nóttu. Það tók tíma að læra inn á nýjar venjur svo lífið gæti verið auðveldara.“ Ertu líka svona skipulögð þegar kemur að ástinni og stefnumótum? „Já, ætli það ekki, segir Sólrún og hlær.“ FJölskyldan á góðri stund. Frans, Maísól, Maron og Sólrún. Aðsend mynd Hér fyrir neðan svarar Sólrún spurningum í viðtalsliðnum Ást er: Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Ég verð klárlega að segja Notebook. Fyrsti kossinn: Hann gerðist þegar ég var í kringum sextán ára minnir mig. Uppáhalds ástarsorgar power-ballaðan mín er: Adele er kárlega með uppáhalds lögin mín þar. Alveg nokkur sem koma til greina. Lagið „okkar“ er: Það mun vera lagið sem var sungið í brúðkaupinu okkar. Það heitir Kærleiksvísa og eitt fallegasta lagið að mínu mati. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Ég persónulega elska að sækja mat heim, spjalla og horfa svo á góða mynd eða þátt upp í sófa. Uppáhaldsmaturinn minn: Úff, erfitt val. Ef ég þyrfti að velja eitt þá væri það líklegast súrdeigspizzan hans Frans. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum úr í tuttugu og fimm ára afmælisgjöf. Það var alveg smá pressa að byrja saman korter í - tuttugu og fimm. Fyrsta gjöfin kærastinn minn gaf mér: Heyrðu, hann gaf mér nærföt á Valentínusardaginn þegar við vorum að byrja saman. Ég elska að: Eiga notalegar stundir með fólkinu mínu. Fjölskyldan að baka súrdeigspizzu að hætti heimilisföðursins. Aðsend mynd Maðurinn minn er: Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira. Hann ber virðingu fyrir öllu og öllum. Rómantískasti staður á landinu er: Klárlega Akureyri, svo mikil kyrrð og friður að fara þangað. Ást er: Virðing. Að elska og að vera elskaður. Sólrún og Frans á rómantísku stefnumóti. Aðsend mynd
Ástin og lífið Bókmenntir Ást er... Tengdar fréttir Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur. 21. nóvember 2020 19:01 „Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ 3. nóvember 2020 19:53 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Fyrsti kossinn yfir stærðfræðibókunum Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur. 21. nóvember 2020 19:01
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ 3. nóvember 2020 19:53
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00