Frasar Jóns sem hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2020 12:30 Jón Gunnar Geirdal er klárlega frasakóngur landsins. Vísir/Vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón Gunnar byrjaði sinn feril í tengslum við fjölmiðla sem útvarpsmaður og vann til að mynda lengi vel á FM957. Hann hefur verið þekktur fyrir sína frasa og má segja að hann sé frasakóngur Íslands. Til að mynda var Jón frasasérfræðingur í kringum Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Jón Gunnar á því marga frasa sem hafa hreinlega fest sig í sessi í okkar samfélagi eins og sjá má í þættinum hér að neðan, en þar fer hann nokkuð vel yfir nokkra góða frasa. „Þessi frasatitill fór að límast á mann í kringum vaktirnar en þar er ég titlaður í creditlista undir frasafræðsla. Þetta á sér bara forsögu í einhverri kjánalegri málísku sem við vinirnir í útvarpinu vorum með,“ segir Jón og heldur áfram. „Á þessu tímabilið nálgast Pétur Jóhann, við erum gamlir kunningjar úr FG, og Dóri Gylfa mig og þeir eru að skrifa þessa karaktera Ólaf Ragnar og Kidda Kasíó. Þetta var mjög sérstakt samtal þegar einhver hringir í þig og biður þig um að skrifa niður hvernig þú talar,“ segir Jón sem fór í kjölfarið yfir nokkra farsæla frasa. Umræðan um frasana hefst þegar 6:30 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón Gunnar byrjaði sinn feril í tengslum við fjölmiðla sem útvarpsmaður og vann til að mynda lengi vel á FM957. Hann hefur verið þekktur fyrir sína frasa og má segja að hann sé frasakóngur Íslands. Til að mynda var Jón frasasérfræðingur í kringum Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Jón Gunnar á því marga frasa sem hafa hreinlega fest sig í sessi í okkar samfélagi eins og sjá má í þættinum hér að neðan, en þar fer hann nokkuð vel yfir nokkra góða frasa. „Þessi frasatitill fór að límast á mann í kringum vaktirnar en þar er ég titlaður í creditlista undir frasafræðsla. Þetta á sér bara forsögu í einhverri kjánalegri málísku sem við vinirnir í útvarpinu vorum með,“ segir Jón og heldur áfram. „Á þessu tímabilið nálgast Pétur Jóhann, við erum gamlir kunningjar úr FG, og Dóri Gylfa mig og þeir eru að skrifa þessa karaktera Ólaf Ragnar og Kidda Kasíó. Þetta var mjög sérstakt samtal þegar einhver hringir í þig og biður þig um að skrifa niður hvernig þú talar,“ segir Jón sem fór í kjölfarið yfir nokkra farsæla frasa. Umræðan um frasana hefst þegar 6:30 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira