Unnur og Skafti eignuðust stúlku Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2020 09:31 Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason, tónlistarfólk í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. „Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
„Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira