Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Karl Lúðvíksson skrifar 26. nóvember 2020 10:40 Rjúpa Næsta helgi er síðasta helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpur en tímabilið hefur verið æði misjafnt hjá mönnum. Næsta helgi er síðasta helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpur en tímabilið hefur verið æði misjafnt hjá mönnum. Það eru vonandi flestir komnir með í jólamatinn en heilt yfir virðast ansi margir nokkuð frá því að vera með það sem þeir þurfa og þar inn á milli skyttur með áratugareynslu. Það er nokkuð ljóst að það er minna af fugli en síðasta tímabil þó það sé nokkuð misjafnt milli landssvæða hversu mikill sá munur er. Það er samt nokkrir að veiða ágætlega og þeir sem eru að veiða einna best eru flestir að nota hunda við veiðarnar og þá eru bendar (Pointer) og Labradorar þær tegundir sem flestir eru að nota. Veðurspáinn er rjúpnaskyttum heldur í óhag þessa síðustu daga en það verður vonandi hægt að fara eitthvað á fjöll. Við minnum veiðimenn og veiðikonur á að fara með gát og vera vel búinn til fjallaferða þessa síðustu helgi. Tímabilið hefur verið slysalaust og vonandi klárast það þannig líka. Skotveiði Mest lesið Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði 44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði 19 laxa dagur í Jöklu Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði
Næsta helgi er síðasta helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpur en tímabilið hefur verið æði misjafnt hjá mönnum. Það eru vonandi flestir komnir með í jólamatinn en heilt yfir virðast ansi margir nokkuð frá því að vera með það sem þeir þurfa og þar inn á milli skyttur með áratugareynslu. Það er nokkuð ljóst að það er minna af fugli en síðasta tímabil þó það sé nokkuð misjafnt milli landssvæða hversu mikill sá munur er. Það er samt nokkrir að veiða ágætlega og þeir sem eru að veiða einna best eru flestir að nota hunda við veiðarnar og þá eru bendar (Pointer) og Labradorar þær tegundir sem flestir eru að nota. Veðurspáinn er rjúpnaskyttum heldur í óhag þessa síðustu daga en það verður vonandi hægt að fara eitthvað á fjöll. Við minnum veiðimenn og veiðikonur á að fara með gát og vera vel búinn til fjallaferða þessa síðustu helgi. Tímabilið hefur verið slysalaust og vonandi klárast það þannig líka.
Skotveiði Mest lesið Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði 44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði 19 laxa dagur í Jöklu Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði