Föstudagsplaylisti Afkvæma guðanna Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. nóvember 2020 16:25 Afkvæmi guðanna hafa engu gleymt. Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið