Smákökusamkeppni: Lumar þú á verðlaunauppskrift? Lífland 30. október 2020 08:48 Smákökusamkeppni Kornax er að bresta á og vegleg verðlaun í boði fyrir bestu smákökuuppskriftirnar. Senda þarf inn uppskrift fyrir 12. nóvember Smákökusamkeppni Kornax þekkja flestir og á mörgum heimilum hefur skapast sú hefð að taka þátt í keppninni á hverju ári í aðdraganda jólanna. Í ár verður keppnin með örlítið breyttu sniði í ljósi aðstæðna. Ekki verður farið fram á að þátttakendur sendi inn tilbúnar kökur heldur mun sérvalinn kökumeistari baka eftir girnilegustu uppskriftunum fyrir dómnefnd. „Við vildum alls ekki aflýsa keppninni því hún er svo stór partur af jólahefðinni hjá okkur í Kornax, heldur ætlum við að hafa hana með öðru sniði en verið hefur undanfarin ár í ljósi aðstæðna,“ útskýrir Dagmar Íris Gylfadóttir, markaðsstjóri Líflands. „Þetta árið óskum við því eftir að fá sendar uppskriftir ásamt mynd af uppáhaldssmákökunum á netfangið smakokusamkeppni@kornax.is fyrir 12.nóvember,“ segir Dagmar og hvetur alla sem ofnvettlingi geta valdið að taka þátt í keppninni. Vinningskökurnar sem dómnefndin féll fyrir á síðasta ári. Hvað ætli heilli þau í ár? „Öllum áhugabökurum, stórum sem smáum er heimil þátttaka og því upplagt að taka fram gömlu góðu uppskriftina hennar ömmu eða mömmu og rifja upp sína uppáhalds smáköku. Hugsanlega þarf að breyta uppskriftinni og bæta í hana girnilegu hráefni frá Nóa Síríus sem gerir auðvitað bara gott betra,“ segir Dagmar en þær kröfur sem innsendar uppskriftir þurfa að uppfylla eru að í þeim sé Kornax hveiti, vara frá Nóa Síríus og síðast en ekki síst að kökurnar séu afar góðar á bragðið. Sylvía Haukdal bakar eftir uppskriftunum Allar uppskriftir sem berast verða settar í pott og dregnar út tíu uppskriftir. Yfir þær fer dómnefnd og velur fimm girnilegustu kökurnar til baksturs. „Sylvía Haukdal kökumeistari mun sjá um að baka þær kökur sem valdar verða og hægt verður að fylgjast með bakstrinum í Story á Facebooksíðu Kornax og Instagram og í Story hjá Sylvíu Haukdal dagana 16.-20.nóvember. Þann 20. nóvember mun dómnefndin hittast og dæma hvaða kaka verður jólasmákaka Kornax í ár,“ segir Dagmar. „Veitt verða vegleg verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin frá okkar frábæru samstarfsaðilum: sem eru Nói Síríus, Rafland, Nettó, Hótel B59, Apótekið veitingahús, Óskaskrín og Nesbú.“ Dómnefndina skipa, auk Sylvíu Haukdal, Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa Síríus og Jóhannes Freyr Baldursson deildarstjóri matvælasviðs Kornax. Úrslitin verða kynnt þann 20. nóvember á Facebooksíðu Kornax og á Bylgjunni. Fyrir forvitna er hægt að skoða vinningsuppskriftir fyrri ára hér. 1. Sæti KitchenAid hrærivél frá Raflandi Gjafakort að upphæð 40.000 krónur frá Nettó Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði og aðgangi að Lóu heilsulind frá Hótel B59 Gjafakort að upphæð 20.000 krónur frá Veitingahúsinu Apótekið Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Glaðningur fyrir tvo frá Óskaskríni Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi 2. Sæti Gjafakort að upphæð 30.000 krónur frá Nettó Gjafakort í Afternoon tea fyrir tvo frá Veitingahúsinu Apótekið Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi 3. Sæti Gjafakort að upphæð 20.000 krónur frá Nettó Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi Matur Jól Kökur og tertur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira
Smákökusamkeppni Kornax þekkja flestir og á mörgum heimilum hefur skapast sú hefð að taka þátt í keppninni á hverju ári í aðdraganda jólanna. Í ár verður keppnin með örlítið breyttu sniði í ljósi aðstæðna. Ekki verður farið fram á að þátttakendur sendi inn tilbúnar kökur heldur mun sérvalinn kökumeistari baka eftir girnilegustu uppskriftunum fyrir dómnefnd. „Við vildum alls ekki aflýsa keppninni því hún er svo stór partur af jólahefðinni hjá okkur í Kornax, heldur ætlum við að hafa hana með öðru sniði en verið hefur undanfarin ár í ljósi aðstæðna,“ útskýrir Dagmar Íris Gylfadóttir, markaðsstjóri Líflands. „Þetta árið óskum við því eftir að fá sendar uppskriftir ásamt mynd af uppáhaldssmákökunum á netfangið smakokusamkeppni@kornax.is fyrir 12.nóvember,“ segir Dagmar og hvetur alla sem ofnvettlingi geta valdið að taka þátt í keppninni. Vinningskökurnar sem dómnefndin féll fyrir á síðasta ári. Hvað ætli heilli þau í ár? „Öllum áhugabökurum, stórum sem smáum er heimil þátttaka og því upplagt að taka fram gömlu góðu uppskriftina hennar ömmu eða mömmu og rifja upp sína uppáhalds smáköku. Hugsanlega þarf að breyta uppskriftinni og bæta í hana girnilegu hráefni frá Nóa Síríus sem gerir auðvitað bara gott betra,“ segir Dagmar en þær kröfur sem innsendar uppskriftir þurfa að uppfylla eru að í þeim sé Kornax hveiti, vara frá Nóa Síríus og síðast en ekki síst að kökurnar séu afar góðar á bragðið. Sylvía Haukdal bakar eftir uppskriftunum Allar uppskriftir sem berast verða settar í pott og dregnar út tíu uppskriftir. Yfir þær fer dómnefnd og velur fimm girnilegustu kökurnar til baksturs. „Sylvía Haukdal kökumeistari mun sjá um að baka þær kökur sem valdar verða og hægt verður að fylgjast með bakstrinum í Story á Facebooksíðu Kornax og Instagram og í Story hjá Sylvíu Haukdal dagana 16.-20.nóvember. Þann 20. nóvember mun dómnefndin hittast og dæma hvaða kaka verður jólasmákaka Kornax í ár,“ segir Dagmar. „Veitt verða vegleg verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin frá okkar frábæru samstarfsaðilum: sem eru Nói Síríus, Rafland, Nettó, Hótel B59, Apótekið veitingahús, Óskaskrín og Nesbú.“ Dómnefndina skipa, auk Sylvíu Haukdal, Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa Síríus og Jóhannes Freyr Baldursson deildarstjóri matvælasviðs Kornax. Úrslitin verða kynnt þann 20. nóvember á Facebooksíðu Kornax og á Bylgjunni. Fyrir forvitna er hægt að skoða vinningsuppskriftir fyrri ára hér. 1. Sæti KitchenAid hrærivél frá Raflandi Gjafakort að upphæð 40.000 krónur frá Nettó Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði og aðgangi að Lóu heilsulind frá Hótel B59 Gjafakort að upphæð 20.000 krónur frá Veitingahúsinu Apótekið Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Glaðningur fyrir tvo frá Óskaskríni Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi 2. Sæti Gjafakort að upphæð 30.000 krónur frá Nettó Gjafakort í Afternoon tea fyrir tvo frá Veitingahúsinu Apótekið Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi 3. Sæti Gjafakort að upphæð 20.000 krónur frá Nettó Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi
1. Sæti KitchenAid hrærivél frá Raflandi Gjafakort að upphæð 40.000 krónur frá Nettó Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði og aðgangi að Lóu heilsulind frá Hótel B59 Gjafakort að upphæð 20.000 krónur frá Veitingahúsinu Apótekið Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Glaðningur fyrir tvo frá Óskaskríni Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi 2. Sæti Gjafakort að upphæð 30.000 krónur frá Nettó Gjafakort í Afternoon tea fyrir tvo frá Veitingahúsinu Apótekið Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi 3. Sæti Gjafakort að upphæð 20.000 krónur frá Nettó Vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus Hveiti í baksturinn frá Kornax Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbúi
Matur Jól Kökur og tertur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira