Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2020 14:31 Kim í París í mars á þessu ári. Getty/ Marc Piasecki/GC Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu. Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu.
Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira