Telur sig hafa smitast í lauginni Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 09:09 Eiríkur Jónsson telur að hann hafi smitast í Breiðholtslauginni fyrr í mánuðinum. Eiíkur Jónsson/Reykjavíkurborg Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn. Degi síðar hafi hann fengið staðfestingu á að um Covid-19 væri að ræða. Hann segir að það hafi verið eins og „hjartað slægi inn í hauskúpunni“, hann verið með bullandi hita og í hvorugan fótinn getað stigið. Þá hafi jafnvægisskynið verið „úr fasa“. Eiríkur segist strax hafa heft sér grein fyrir því að um Covid-19 væri að ræða. „Svaf allan laugardaginn í rennandi blautum rúmfötum og hitastig líkamans virtist sveiflast frá frosti í funa. Missti þó aldrei andann. Braggaðist um kvöldið og var kominn í sýnatöku í hádeginu á sunnudag þar sem grunur minn var staðfestur,“ segir Eiríkur. Eins og hjá Trump Eiríkur segir það þó undarlegt að eftir sunnudaginn hafi hann ekki kennt sér neins meins. „Ekki fundið fyrir neinu og er á fjórða degi í einangrun; stálsleginn. Þetta er svona eins og hjá Trump. Hann tók þetta á fjórum dögum og var þá mættur á fjöldafund.“ Í færslunni segist Eiríkur ekki hafa hugmynd hvar hann hafi smitast. Hann hafi ekki heilsað neinum með handabandi síðan í mars, þvegið hendurnar „á korters fresti með tilheyrandi spritti“ og virt fjarlægðartakmörk með góðu og jafnvel illu, hafi annað ekki dugað. „Sjálfur er ég á því að ég hafi smitast í Breiðholtslauginni,“ segir Eiríkur. Hann kveðst sjálfur hafa sótt laugina sunnudaginn 4. október, en þriðjudaginn 6. október var sagt frá því að lauginni hafi verið lokað vegna smits starfsmanns. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn. Degi síðar hafi hann fengið staðfestingu á að um Covid-19 væri að ræða. Hann segir að það hafi verið eins og „hjartað slægi inn í hauskúpunni“, hann verið með bullandi hita og í hvorugan fótinn getað stigið. Þá hafi jafnvægisskynið verið „úr fasa“. Eiríkur segist strax hafa heft sér grein fyrir því að um Covid-19 væri að ræða. „Svaf allan laugardaginn í rennandi blautum rúmfötum og hitastig líkamans virtist sveiflast frá frosti í funa. Missti þó aldrei andann. Braggaðist um kvöldið og var kominn í sýnatöku í hádeginu á sunnudag þar sem grunur minn var staðfestur,“ segir Eiríkur. Eins og hjá Trump Eiríkur segir það þó undarlegt að eftir sunnudaginn hafi hann ekki kennt sér neins meins. „Ekki fundið fyrir neinu og er á fjórða degi í einangrun; stálsleginn. Þetta er svona eins og hjá Trump. Hann tók þetta á fjórum dögum og var þá mættur á fjöldafund.“ Í færslunni segist Eiríkur ekki hafa hugmynd hvar hann hafi smitast. Hann hafi ekki heilsað neinum með handabandi síðan í mars, þvegið hendurnar „á korters fresti með tilheyrandi spritti“ og virt fjarlægðartakmörk með góðu og jafnvel illu, hafi annað ekki dugað. „Sjálfur er ég á því að ég hafi smitast í Breiðholtslauginni,“ segir Eiríkur. Hann kveðst sjálfur hafa sótt laugina sunnudaginn 4. október, en þriðjudaginn 6. október var sagt frá því að lauginni hafi verið lokað vegna smits starfsmanns.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34