Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2020 14:14 Rætt verður við Sigríði í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. Þá hafði hún ekki verið edrú frá því hún var 13 ára, var ekki tilbúin að verða móðir, vildi ekki ala upp barn við þær aðstæður sem hún ólst upp við enda man hún í raun ekki eftir foreldrum sínum öðruvísi en fullum og vildi fara í fóstureyðingu. Nú á annað ár hefur Sindri Sindrason fylgt Sigríði eftir og fá áhorfendur Stöðvar 2 að kynnast henni í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröð af Fósturbörnum sem hefst mánudaginn 5. október á Stöð 2. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. „Ég ætlaði að fara í háskóla og var á leiðinni og búin að borga skólagjöldin. Ég var búinn að pakka og á leiðinni á Laugavatn í íþróttaskóla í heilsufræði. Ég man vel eftir þessu, þetta var í ágúst og ég var búin að sækja lykilinn minn fyrir heimavistina,“ segir Sigríður en kvöldið áður en hún átti að fara á Laugavatn ákvað hún að fara í partí. Inga var í neyslu þegar hún komst að því að hún væri barnshafandi. „Það partí var bara að klárast fyrir sex mánuðum,“ segir Inga en þá fékk hún óvæntar fréttir, hún var ólétt. „Ég var komin rúmlega tólf vikur þegar ég komst að því að ég væri ólétt. Mig grunaði það og átti pláss inn á Vogi og var búin að bíða eftir þeirri innlögn í fimm mánuði. Ég fékk svo mikið sjokk og svo mikla fíkn að ég datt í það daginn eftir á planinu á Vogi, vitandi það að ég væri ólétt.“ Hún segist hafa gert sér grein fyrir því að hún væri ekki í neinni stöðu til að fara annast barn. „Svo fer ég í sónarinn og ekki edrú. Myndirnar sem ég fæ þá sé ég hana vera veifa mér. Hún var með alla fingur upp í loft og var að veifa mér. Þetta var hræðilegur tími, ég verð að viðurkenna það. Ég hélt á jónunni með einni og sónarmyndinni í hinni og grét og grét. Þarna fæ ég smjörþefinn af því, það sem ég hef alltaf dæmt foreldrana mína fyrir alla ævi, að geta ekki hætt. Ég var svo langt leidd í neyslu og var ekkert viss um það hvort ég gæti snúið við blaðinu,“ segir Inga sem velti fóstureyðingu fyrir sér en eins og áður segir verður fyrsti þátturinn sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Klippa: Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét Fósturbörn Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. Þá hafði hún ekki verið edrú frá því hún var 13 ára, var ekki tilbúin að verða móðir, vildi ekki ala upp barn við þær aðstæður sem hún ólst upp við enda man hún í raun ekki eftir foreldrum sínum öðruvísi en fullum og vildi fara í fóstureyðingu. Nú á annað ár hefur Sindri Sindrason fylgt Sigríði eftir og fá áhorfendur Stöðvar 2 að kynnast henni í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröð af Fósturbörnum sem hefst mánudaginn 5. október á Stöð 2. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. „Ég ætlaði að fara í háskóla og var á leiðinni og búin að borga skólagjöldin. Ég var búinn að pakka og á leiðinni á Laugavatn í íþróttaskóla í heilsufræði. Ég man vel eftir þessu, þetta var í ágúst og ég var búin að sækja lykilinn minn fyrir heimavistina,“ segir Sigríður en kvöldið áður en hún átti að fara á Laugavatn ákvað hún að fara í partí. Inga var í neyslu þegar hún komst að því að hún væri barnshafandi. „Það partí var bara að klárast fyrir sex mánuðum,“ segir Inga en þá fékk hún óvæntar fréttir, hún var ólétt. „Ég var komin rúmlega tólf vikur þegar ég komst að því að ég væri ólétt. Mig grunaði það og átti pláss inn á Vogi og var búin að bíða eftir þeirri innlögn í fimm mánuði. Ég fékk svo mikið sjokk og svo mikla fíkn að ég datt í það daginn eftir á planinu á Vogi, vitandi það að ég væri ólétt.“ Hún segist hafa gert sér grein fyrir því að hún væri ekki í neinni stöðu til að fara annast barn. „Svo fer ég í sónarinn og ekki edrú. Myndirnar sem ég fæ þá sé ég hana vera veifa mér. Hún var með alla fingur upp í loft og var að veifa mér. Þetta var hræðilegur tími, ég verð að viðurkenna það. Ég hélt á jónunni með einni og sónarmyndinni í hinni og grét og grét. Þarna fæ ég smjörþefinn af því, það sem ég hef alltaf dæmt foreldrana mína fyrir alla ævi, að geta ekki hætt. Ég var svo langt leidd í neyslu og var ekkert viss um það hvort ég gæti snúið við blaðinu,“ segir Inga sem velti fóstureyðingu fyrir sér en eins og áður segir verður fyrsti þátturinn sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Klippa: Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét
Fósturbörn Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira