Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Ísak Hallmundarson skrifar 24. ágúst 2020 06:00 Breiðabliksliðið hefur enn ekki fengið á sig mark í Pepsi Max deild kvenna í sumar. vísir/villhelm Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Breiðablik tekur á móti Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:05. Breiðabliksliðið er á toppnum með fullt hús stiga eftir níu umferðir og hefur ekki enn fengið á sig mark. Þá hefur liðið skorað 42 mörk á andstæðinga sína í sumar. Selfoss hefur hinsvegar valdið vonbrigðum og situr liðið í 6. sæti deildarinnar með tíu stig, sautján stigum á eftir Blikum. Þær ætluðu sér stóra hluti í sumar og spurning hvort þær muni hefja viðsnúning á tímabilinu í kvöld, en þá þurfa þær að vera fyrsta liðið til að skora á Breiðablik. Pepsi Max Stúkan verður á sínum stað í kvöld kl. 21:15. Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Þá er GameTíví á dagskránni á Stöð 2 Esport á slaginu 20:00. Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskránna má nálgast hér. Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Breiðablik UMF Selfoss Gametíví Rafíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Breiðablik tekur á móti Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:05. Breiðabliksliðið er á toppnum með fullt hús stiga eftir níu umferðir og hefur ekki enn fengið á sig mark. Þá hefur liðið skorað 42 mörk á andstæðinga sína í sumar. Selfoss hefur hinsvegar valdið vonbrigðum og situr liðið í 6. sæti deildarinnar með tíu stig, sautján stigum á eftir Blikum. Þær ætluðu sér stóra hluti í sumar og spurning hvort þær muni hefja viðsnúning á tímabilinu í kvöld, en þá þurfa þær að vera fyrsta liðið til að skora á Breiðablik. Pepsi Max Stúkan verður á sínum stað í kvöld kl. 21:15. Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Þá er GameTíví á dagskránni á Stöð 2 Esport á slaginu 20:00. Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskránna má nálgast hér.
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max stúkan Breiðablik UMF Selfoss Gametíví Rafíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira