Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. mars 2020 11:23 Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall eru umsjónarmenn Gagnaversins. Vísir/Vilhelm Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. „Ég hef alltaf haft áhuga á fjölmiðlun og tækni, mig langar með þessu hlaðvarpi að skapa áhuga fyrir tæknifyrirbrigðum og hafa það þannig að fólk geti nýtt þetta sem aðgangspunkt inn í frekari þekkingu á efninu,“ segir Arnar í samtali við Vísi.„Gagnaverið er hlaðvarp þar sem skoðað er hin ýmsu tæknifyrirbrigði á skemmtilegan og einfaldan hátt. Við bæði skautum yfir helstu sögu og staðreyndir og fáum svo til okkar sérfræðinga á sviðinu sem kafa aðeins dýpra í efnið með okkur.“ Arnar segir að hlaðvarpið sé fyrir alla sem hafa áhuga á að læra meira um tæknina sem er allstaðar í kringum okkur. Hann segir að það sem greini Gagnaverið frá öðrum hlaðvörpum sé viðfangsefnið. „Einu tæknihlaðvörpin um tækni eru tækjaþættir en við viljum skoða viðfangsefnið í heild sinni. Ekkert annað hlaðvarp á Íslandi er að taka fyrir þau viðfangsefni sem við tökum fyrir.“ Meðal annars verður fjallað um rafíþróttir, 5G, sjálfkeyrandi bíla, raddstýringu tækja og svo verður líka farið yfir það hvernig gervigreind virkar.„Ég persónulega hef mikinn áhuga á privacy umræðunni, hversu mikið tækin okkar stjórna okkar daglega lífi og hversu miklar og persónulegar upplýsingar mörg forrit og fyrirtæki safna um okkur og selja fyrir rosalegar upphæðir. Einnig hef ég mikinn áhuga á raddstýringu tækja, sérstaklega þróun þeirra hér innanlands, nokkur fyrirtæki, þar á meðal Samrómur, verkefnið hjá Háskóla Íslands að íslenska Siri og Google Assistant.“ Arnar lærði viðskiptafræði í Háskóla Íslands, hann vinnur sem sölumaður hjá SÝN ásamt því að þjálfa lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ í MORFÍs. „Ég legg mikið upp úr því að gera bæði skemmtilegt og fræðandi efni, við öll höfum gríðarlegan metnað fyrir verkefninu og vonum bara að hlustendur njóti.“Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið fer á loftið á Vísi í kvöld. Í fyrsta þætti ræða þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall um rafíþróttir. Tækni Upplýsingatækni Gagnaverið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. „Ég hef alltaf haft áhuga á fjölmiðlun og tækni, mig langar með þessu hlaðvarpi að skapa áhuga fyrir tæknifyrirbrigðum og hafa það þannig að fólk geti nýtt þetta sem aðgangspunkt inn í frekari þekkingu á efninu,“ segir Arnar í samtali við Vísi.„Gagnaverið er hlaðvarp þar sem skoðað er hin ýmsu tæknifyrirbrigði á skemmtilegan og einfaldan hátt. Við bæði skautum yfir helstu sögu og staðreyndir og fáum svo til okkar sérfræðinga á sviðinu sem kafa aðeins dýpra í efnið með okkur.“ Arnar segir að hlaðvarpið sé fyrir alla sem hafa áhuga á að læra meira um tæknina sem er allstaðar í kringum okkur. Hann segir að það sem greini Gagnaverið frá öðrum hlaðvörpum sé viðfangsefnið. „Einu tæknihlaðvörpin um tækni eru tækjaþættir en við viljum skoða viðfangsefnið í heild sinni. Ekkert annað hlaðvarp á Íslandi er að taka fyrir þau viðfangsefni sem við tökum fyrir.“ Meðal annars verður fjallað um rafíþróttir, 5G, sjálfkeyrandi bíla, raddstýringu tækja og svo verður líka farið yfir það hvernig gervigreind virkar.„Ég persónulega hef mikinn áhuga á privacy umræðunni, hversu mikið tækin okkar stjórna okkar daglega lífi og hversu miklar og persónulegar upplýsingar mörg forrit og fyrirtæki safna um okkur og selja fyrir rosalegar upphæðir. Einnig hef ég mikinn áhuga á raddstýringu tækja, sérstaklega þróun þeirra hér innanlands, nokkur fyrirtæki, þar á meðal Samrómur, verkefnið hjá Háskóla Íslands að íslenska Siri og Google Assistant.“ Arnar lærði viðskiptafræði í Háskóla Íslands, hann vinnur sem sölumaður hjá SÝN ásamt því að þjálfa lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ í MORFÍs. „Ég legg mikið upp úr því að gera bæði skemmtilegt og fræðandi efni, við öll höfum gríðarlegan metnað fyrir verkefninu og vonum bara að hlustendur njóti.“Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið fer á loftið á Vísi í kvöld. Í fyrsta þætti ræða þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall um rafíþróttir.
Tækni Upplýsingatækni Gagnaverið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira