Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 09:00 Giannis í stuði. vísir/getty Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru óstöðvandi og gjörsamlega gengu frá Oklahoma City Thunder í gær, 133-86, þar sem Giannis fór á kostum með 32 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar á innan við 30 mínútum. Milwaukee eru langefstir í Austur-deildinni með 51 sigurleik í 59 leikjum. The. Greek. Freak.#PhantomCam x #FearTheDeer : ESPN pic.twitter.com/5gktExGFwK— NBA (@NBA) February 29, 2020 Hið unga lið New Orleans Pelicans sigraði Cleveland með 12 stiga mun, Zion Williamsson og Brandon Ingram voru í stuði. Zion var með 24 stig og Ingram var með 29. Pelicans sem voru í basli í byrjun tímabils eru nú aðeins tveimur sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni og hafa unnið sex af síðustu 10 leikjum sínum. B.I. & Zion combine for 53 @B_Ingram13 drops 29 PTS while @Zionwilliamson (24 PTS) becomes the 1st player in @NBAHistory to score 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/SuPot0tJNc— NBA (@NBA) February 29, 2020 25 PTS for B.I. and 20 PTS for Zion. Zion Williamson becomes the 1st player in @NBAHistory to record 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/Rz8y6I3ZzJ— NBA (@NBA) February 29, 2020 Bradley Beal heldur áfram að gera góða hluti fyrir Washington á tímabilinu þrátt fyrir að lið hans hafi tapað gegn Utah í nótt. Beal var með 42 stig og var þetta 17. leikurinn í röð þar sem hann skorar 25 stig eða meira. Donovan Mitchell var atkvæðamestur í Utah með 30 stig og 8 fráköst. ▪️ 17th straight game with 25+ points ▪️ 10th 40-point game of the season Bradley Beal is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/c0q2AD6PWJ— NBA Fantasy (@NBAFantasy) February 29, 2020 Hinn bráðskemmtilegi leikmaður Trae Young var með 14 stoðsendingar þegar lið hans, Atlanta Hawks, vann þægilegan sigur á Brooklyn, 141-118. John Collins var stigahæstur með 33 stig. Meistarar Toronto Raptors töpuðu óvænt fyrir Charlotte á heimavelli, 96-99, þar sem Nick Nurse þjálfari Raptors fékk á sig tæknivillu í stöðunni 96-96 þegar um 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Nick Nurse couldn't believe it. Tough way to lose in Toronto. pic.twitter.com/5sGS3dW3pk— SportsCenter (@SportsCenter) February 29, 2020 Í stórleik kvöldsins mættust Denver Nuggets og LA Clippers í Staples Center. Clippers unnu sannfærandi sigur, 132-103, og jöfnuðu þar með fjölda sigurleikja Denver. Paul George var stigahæstur Clippers leikmanna með 24 stig og Kawhi Leonard fylgdi honum á eftir með 19 stig. Nikola Jokic var með 21 stig fyrir Denver og Jerami Grant 20 stig.Öll úrslit næturinnar: LA Clippers 132-103 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 133-86 OKC Thunder Orlando Magic 136-125 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 129-119 Washington Wizards Phoenix Suns 111-113 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 116-104 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 101-104 Sacramento Kings Miami Heat 126-118 Dallas Mavericks Toronto Raptors 96-99 Charlotte Hornets Atlanta Hawks 141-118 Brooklyn Nets the updated NBA standings following Friday night’s action. pic.twitter.com/EUdY6KhCoW— NBA (@NBA) February 29, 2020 NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru óstöðvandi og gjörsamlega gengu frá Oklahoma City Thunder í gær, 133-86, þar sem Giannis fór á kostum með 32 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar á innan við 30 mínútum. Milwaukee eru langefstir í Austur-deildinni með 51 sigurleik í 59 leikjum. The. Greek. Freak.#PhantomCam x #FearTheDeer : ESPN pic.twitter.com/5gktExGFwK— NBA (@NBA) February 29, 2020 Hið unga lið New Orleans Pelicans sigraði Cleveland með 12 stiga mun, Zion Williamsson og Brandon Ingram voru í stuði. Zion var með 24 stig og Ingram var með 29. Pelicans sem voru í basli í byrjun tímabils eru nú aðeins tveimur sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni og hafa unnið sex af síðustu 10 leikjum sínum. B.I. & Zion combine for 53 @B_Ingram13 drops 29 PTS while @Zionwilliamson (24 PTS) becomes the 1st player in @NBAHistory to score 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/SuPot0tJNc— NBA (@NBA) February 29, 2020 25 PTS for B.I. and 20 PTS for Zion. Zion Williamson becomes the 1st player in @NBAHistory to record 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/Rz8y6I3ZzJ— NBA (@NBA) February 29, 2020 Bradley Beal heldur áfram að gera góða hluti fyrir Washington á tímabilinu þrátt fyrir að lið hans hafi tapað gegn Utah í nótt. Beal var með 42 stig og var þetta 17. leikurinn í röð þar sem hann skorar 25 stig eða meira. Donovan Mitchell var atkvæðamestur í Utah með 30 stig og 8 fráköst. ▪️ 17th straight game with 25+ points ▪️ 10th 40-point game of the season Bradley Beal is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/c0q2AD6PWJ— NBA Fantasy (@NBAFantasy) February 29, 2020 Hinn bráðskemmtilegi leikmaður Trae Young var með 14 stoðsendingar þegar lið hans, Atlanta Hawks, vann þægilegan sigur á Brooklyn, 141-118. John Collins var stigahæstur með 33 stig. Meistarar Toronto Raptors töpuðu óvænt fyrir Charlotte á heimavelli, 96-99, þar sem Nick Nurse þjálfari Raptors fékk á sig tæknivillu í stöðunni 96-96 þegar um 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Nick Nurse couldn't believe it. Tough way to lose in Toronto. pic.twitter.com/5sGS3dW3pk— SportsCenter (@SportsCenter) February 29, 2020 Í stórleik kvöldsins mættust Denver Nuggets og LA Clippers í Staples Center. Clippers unnu sannfærandi sigur, 132-103, og jöfnuðu þar með fjölda sigurleikja Denver. Paul George var stigahæstur Clippers leikmanna með 24 stig og Kawhi Leonard fylgdi honum á eftir með 19 stig. Nikola Jokic var með 21 stig fyrir Denver og Jerami Grant 20 stig.Öll úrslit næturinnar: LA Clippers 132-103 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 133-86 OKC Thunder Orlando Magic 136-125 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 129-119 Washington Wizards Phoenix Suns 111-113 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 116-104 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 101-104 Sacramento Kings Miami Heat 126-118 Dallas Mavericks Toronto Raptors 96-99 Charlotte Hornets Atlanta Hawks 141-118 Brooklyn Nets the updated NBA standings following Friday night’s action. pic.twitter.com/EUdY6KhCoW— NBA (@NBA) February 29, 2020
NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum