Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2020 11:00 Fjölmargir frábærir íslenskir listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár. Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta Hlustendaverðlaunin Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira