Kenin endaði draum heimastúlkunnar á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:15 Sofia Kenin fagnar sigri í nótt. Getty/Quinn Rooney 21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð. Tennis Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð.
Tennis Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti