Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Stefán Árni Pálsson skrifar 7. ágúst 2020 07:00 Leyndi hæfileiki Kamillu er að geta sungið. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00