Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 6. ágúst 2020 07:00 Elísabet lærir kínversk fræði við Háskóla Íslands. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Elísabet Hulda Snorradóttir er 21 árs og lærir kínversk fræði í HÍ og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. Morgunmaturinn? Ristabrauð með góðu lagi af íslensku smjöri og síðan ostur. Helsta freistingin? Að borða Prins Póló fyrir allar þrjár máltíðar dags. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta örugglega mest á ABBA. Hvað sástu síðast í bíó? Just Mercy. Hvaða bók er á náttborðinu? Emma eftir Jane Austen. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, eyða tíma með vinum og fara í sund og náttúrulaugar. Uppáhaldsmatur? Fiskibollurnar sem pabbi gerir. Elísabet á ferðlagi í Kína. Uppáhaldsdrykkur? Vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég labbaði um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar í ágætan tíma áður en yndisleg kona benti mér á það. Hverju ertu stoltust af? Að ferðast sjálfstætt um heiminn frá ungum aldri. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald á tungumálum, eins og er tala ég fimm (íslenska, enska, japanska, kóreska, kínverska/mandaríska), en ég stefni á að læra fleiri. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð. En það skemmtilegasta? Ferðast, dansa og eyða tíma með mínu uppáhalds fólki. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að ég nái að kynnast mér sjálfri betur og að ég eigi margar skemmtilegar minningar frá sumrinu. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Reiprennandi í japönsku, kóresku og mandarísku og útskrifuð með BA í kínverskum fræðum. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Elísabet Hulda Snorradóttir er 21 árs og lærir kínversk fræði í HÍ og með fjölmiðlafræði sem aukagrein. Morgunmaturinn? Ristabrauð með góðu lagi af íslensku smjöri og síðan ostur. Helsta freistingin? Að borða Prins Póló fyrir allar þrjár máltíðar dags. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta örugglega mest á ABBA. Hvað sástu síðast í bíó? Just Mercy. Hvaða bók er á náttborðinu? Emma eftir Jane Austen. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, eyða tíma með vinum og fara í sund og náttúrulaugar. Uppáhaldsmatur? Fiskibollurnar sem pabbi gerir. Elísabet á ferðlagi í Kína. Uppáhaldsdrykkur? Vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég labbaði um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar í ágætan tíma áður en yndisleg kona benti mér á það. Hverju ertu stoltust af? Að ferðast sjálfstætt um heiminn frá ungum aldri. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald á tungumálum, eins og er tala ég fimm (íslenska, enska, japanska, kóreska, kínverska/mandaríska), en ég stefni á að læra fleiri. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð. En það skemmtilegasta? Ferðast, dansa og eyða tíma með mínu uppáhalds fólki. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vona að ég nái að kynnast mér sjálfri betur og að ég eigi margar skemmtilegar minningar frá sumrinu. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Reiprennandi í japönsku, kóresku og mandarísku og útskrifuð með BA í kínverskum fræðum.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00