50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júlí 2020 19:59 Makamál tóku saman 50 bestu ástarsorgarlög allra tíma og úr varð lagalisti á Spotify. Getty „Tónlistin hefur lækningarmátt. Hún hefur þann eiginleika að geta fengið okkur til að gleyma okkur alveg um tíma.“ Elton John. Þegar við erum leið, glöð, spennt eða verulega sorgmædd, leitum við mörg hver í undraheim tónlistarinnar. Tónlist kallar fram tilfinningar og við fáum ákveðna útrás fyrir þessar tilfinningar. Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Jafnvel þó að einhverjir hafi ekki upplifað ástarsorg þá eiga flestir sitt uppáhalds ástarsorgarlag. Það er bara eitthvað við þessi lög sem hrífur, eitthvað sem fær okkur til að losa um öll höft, finna og vera til. Makamál höfðu samband við nokkra vel valda álitsgjafa og settu saman lista með 50 bestu ástarsorgarlögum allra tíma. Nær ómögulegt er að raða þessum 50 lögum upp eftir gæðum eða vinsældum en hér fyrir neðan er okkar topp tíu listi. 1. It Must Have Been Love - Roxette Sænska dúóið Roxette flutti lagið fyrst árið 1987 og fór lagið beinustu leið á toppinn í Bandaríkjunum. Hin fullkomna 80s power-ballaða. Lagið varð einnig mjög eftirminnilegt í kvikmyndinni Pretty Woman sem kom út árið 1990. 2. I'd Rather Go Blind - Etta James Silkimjúk og seiðandi rödd Ettu James fær engan ósnortin í þessu klassíska lagi frá 1968.„I would rather, I would rather go blind boy. Than to see you, walk away from me child.“ Dramantískar og fallegar textalínur sem snerta flesta sem eru að ganga í gegnum ástarsorg. 3. Nothing Compares 2 You - Sinéad O'connor Lagið var samið af hinum eina sanna Prince og er hér á lista í ódauðlegum flutningi hinnar írsku söngkonu Sineyd O-Connor. Myndbandið þykir einstaklega áhrifaríkt þar sem Sinéad horfir beint í myndavélina og fellir sorgartár. „It's been so lonely without you here. Like a bird without a song. Nothing can stop these lonely tears from falling So tell me baby, were did I go wrong?“4. Someone Like You - Adele Án efa eitt frægasta lag söngkonunnar Adele en lagið samdi hún til fyrrverandi kærasta síns. Textinn er einkar persónulegur og fjallar hann um það þegar fyrrverandi maki hefur fundið ástina með öðrum einstakling og byrjað nýtt líf. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af tónleikum Adele þegar hún brotnar niður í einstaklega tilfinningaþrungnum flutningi lagsins. „I heard that your dreams came true. Guess she gave you things, I didn't give to you.“5. I Can't Make You Love Me - George Michael Eitt af fallegri textum sem saminn hefur verið um ástarsorg og höfnunartilfinningu. Þegar manneskjan sem þú elskar, elskar þig ekki tilbaka. „I'll close my eyes and then I won't see. The love you do not feel, when you're holding me. Morning will come, and I'll do what's right Just give me till then, to give up this fight“6. Last Goodbye - Jeff BuckleyEitt af vinsælustu ástarsorgarlögum tíunda áratugarins á meðal unglinga sem hlustuðu á Nirvana, Radiohead og annað í þeim dúr. Jeff Buckley samdi bæði lag og texta og þykir textinn mjög sterkur og vel skrifaður. Kveðjustund og forboðin ást. „Kiss me, please kiss me. But kiss me out of desire, babe, not consolation. Oh, you know it makes me so angry. 'Cause I know that in time, I'll only make you cry. This is our last goodbye.“7. I'm Not The Only One - Sam Smith Eitt af nýrri lögunum á listanum. Lag sem fjallar um það þegar þú veist að maki þinn er með einhvern annan í spilinu. Mjög hjartnæmur flutningur þar sem viðlagið segir allt sem segja þarf. „You say I'm crazy 'Cause you don't think I know what you've done. But when you call me baby I know I'm not the only one.“8. Without You - Mariah Carey „The killer song of all time,“ eru orð Paul McCartney um lagið Without You en lagið hefur verið gefið út í meira en 130 útgáfum í gegnum tíðina. Útgáfa Mariuh Carey sló svo rækilega í gegn árið 1994 og varð eitt af þeim lögum sem komu söngkonunni á kortið. Það er vel hægt að gráta í koddann við þetta lag. 9. Always On My Mind - Willie Nelson Eftirsjá, söknuður og smá country, fullkomin blanda fyrir ástarsorgarlag. Lagið hefur verið gefið út í yfir 300 útgáfum en hlaut útgáfa Willie Nelson Grammy verðlaunin árið 1982. „Little things I should have said and done. I just never took the time. You were always on my mind“10. I Will Always Love You - Whitney Houston Það er ekki hægt að gera topp tíu lista án þess að nefna lagið I Will Always Love You enda fá lög verið eins lengi í fyrsta sæti á Billboard listanum. Lagið er talið eitt vinsælasta lag allra tíma í flutningi kvenmanns en upphaflega var lagið flutt af söngkonunni Dolly Parton sem samdi það sem kveðjulag til fyrrverandi manns síns. Lagið hlaut svo endurnýjun lífdaga, í ógleymanlegum flutningi Whitney Houston, þegar það var aðallag myndarinnar Bodyguard sem kom út árið 1992. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast laglistann á Spotify hér fyrir neðan: Hér kemur upptalning á hinum 40 lögunum sem komust á listann:Back to Black – Amy Winehouse Unbrake My Heart – Toni Braxton Skinny Love – Bon Iver These Arms of Mine – Otis Redding Jealous – Labrinth Someone You Loved – Louis Gabbaldi Against All Odds – Phil Collins Yester Me, Yester-You – Stevie Wonder Don‘t Speak – No Doubt River – Joni Mitchell Walk On By – Dionne Warwick Love Will Tear Us Apart - Susanna and the Magical Orchestra The Winner Takes it All - Abba Changes – Charles Bradley My Heart Will go On – Celine Dion Lay All Your Love on Me - Abba High and Dry – RadioHead Careless Whisper – George Michael Take My Breath Away - Berlin Bleeding Love – Leona Lewis Ain't No Sunshine – Bill Withers Dancing On My Own – Calum Scott Last Piece – Lykke Li Stay – Rihanna I Love You - Billie Eilish Ex-Factor – Lauryn Hill The Pieces Don't Fit Anymore – James Morrison All By Myself – Celine Dion Love Hurts – Nazareth End Of The Road – Boys II Men How Can You Mend a Broken Heart - Al Green Torn – Natalia Imbruglia If You See Her, Say Hello – Bob Dylan Thinkin Bout You – Frank Ocean Purple Rain – Prince Foolish Games – Jewel Why – Annie Lennox November Rain – Guns and Roses Cold Water – Damien Rice Wish You Were Here – Pink FloydNæst ætla Makamál að taka saman lista yfir Íslensk ástarsorgarlög og tökum við glöð á móti ábendingum á netfangið makamal@syn.is Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00 Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Þriðjungur lesenda sögðust aldrei upplifa þennan ótta á meðan 47% lesenda sögðust upplifa hann stundum eða oft. 13. júlí 2020 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Tónlistin hefur lækningarmátt. Hún hefur þann eiginleika að geta fengið okkur til að gleyma okkur alveg um tíma.“ Elton John. Þegar við erum leið, glöð, spennt eða verulega sorgmædd, leitum við mörg hver í undraheim tónlistarinnar. Tónlist kallar fram tilfinningar og við fáum ákveðna útrás fyrir þessar tilfinningar. Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Jafnvel þó að einhverjir hafi ekki upplifað ástarsorg þá eiga flestir sitt uppáhalds ástarsorgarlag. Það er bara eitthvað við þessi lög sem hrífur, eitthvað sem fær okkur til að losa um öll höft, finna og vera til. Makamál höfðu samband við nokkra vel valda álitsgjafa og settu saman lista með 50 bestu ástarsorgarlögum allra tíma. Nær ómögulegt er að raða þessum 50 lögum upp eftir gæðum eða vinsældum en hér fyrir neðan er okkar topp tíu listi. 1. It Must Have Been Love - Roxette Sænska dúóið Roxette flutti lagið fyrst árið 1987 og fór lagið beinustu leið á toppinn í Bandaríkjunum. Hin fullkomna 80s power-ballaða. Lagið varð einnig mjög eftirminnilegt í kvikmyndinni Pretty Woman sem kom út árið 1990. 2. I'd Rather Go Blind - Etta James Silkimjúk og seiðandi rödd Ettu James fær engan ósnortin í þessu klassíska lagi frá 1968.„I would rather, I would rather go blind boy. Than to see you, walk away from me child.“ Dramantískar og fallegar textalínur sem snerta flesta sem eru að ganga í gegnum ástarsorg. 3. Nothing Compares 2 You - Sinéad O'connor Lagið var samið af hinum eina sanna Prince og er hér á lista í ódauðlegum flutningi hinnar írsku söngkonu Sineyd O-Connor. Myndbandið þykir einstaklega áhrifaríkt þar sem Sinéad horfir beint í myndavélina og fellir sorgartár. „It's been so lonely without you here. Like a bird without a song. Nothing can stop these lonely tears from falling So tell me baby, were did I go wrong?“4. Someone Like You - Adele Án efa eitt frægasta lag söngkonunnar Adele en lagið samdi hún til fyrrverandi kærasta síns. Textinn er einkar persónulegur og fjallar hann um það þegar fyrrverandi maki hefur fundið ástina með öðrum einstakling og byrjað nýtt líf. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af tónleikum Adele þegar hún brotnar niður í einstaklega tilfinningaþrungnum flutningi lagsins. „I heard that your dreams came true. Guess she gave you things, I didn't give to you.“5. I Can't Make You Love Me - George Michael Eitt af fallegri textum sem saminn hefur verið um ástarsorg og höfnunartilfinningu. Þegar manneskjan sem þú elskar, elskar þig ekki tilbaka. „I'll close my eyes and then I won't see. The love you do not feel, when you're holding me. Morning will come, and I'll do what's right Just give me till then, to give up this fight“6. Last Goodbye - Jeff BuckleyEitt af vinsælustu ástarsorgarlögum tíunda áratugarins á meðal unglinga sem hlustuðu á Nirvana, Radiohead og annað í þeim dúr. Jeff Buckley samdi bæði lag og texta og þykir textinn mjög sterkur og vel skrifaður. Kveðjustund og forboðin ást. „Kiss me, please kiss me. But kiss me out of desire, babe, not consolation. Oh, you know it makes me so angry. 'Cause I know that in time, I'll only make you cry. This is our last goodbye.“7. I'm Not The Only One - Sam Smith Eitt af nýrri lögunum á listanum. Lag sem fjallar um það þegar þú veist að maki þinn er með einhvern annan í spilinu. Mjög hjartnæmur flutningur þar sem viðlagið segir allt sem segja þarf. „You say I'm crazy 'Cause you don't think I know what you've done. But when you call me baby I know I'm not the only one.“8. Without You - Mariah Carey „The killer song of all time,“ eru orð Paul McCartney um lagið Without You en lagið hefur verið gefið út í meira en 130 útgáfum í gegnum tíðina. Útgáfa Mariuh Carey sló svo rækilega í gegn árið 1994 og varð eitt af þeim lögum sem komu söngkonunni á kortið. Það er vel hægt að gráta í koddann við þetta lag. 9. Always On My Mind - Willie Nelson Eftirsjá, söknuður og smá country, fullkomin blanda fyrir ástarsorgarlag. Lagið hefur verið gefið út í yfir 300 útgáfum en hlaut útgáfa Willie Nelson Grammy verðlaunin árið 1982. „Little things I should have said and done. I just never took the time. You were always on my mind“10. I Will Always Love You - Whitney Houston Það er ekki hægt að gera topp tíu lista án þess að nefna lagið I Will Always Love You enda fá lög verið eins lengi í fyrsta sæti á Billboard listanum. Lagið er talið eitt vinsælasta lag allra tíma í flutningi kvenmanns en upphaflega var lagið flutt af söngkonunni Dolly Parton sem samdi það sem kveðjulag til fyrrverandi manns síns. Lagið hlaut svo endurnýjun lífdaga, í ógleymanlegum flutningi Whitney Houston, þegar það var aðallag myndarinnar Bodyguard sem kom út árið 1992. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast laglistann á Spotify hér fyrir neðan: Hér kemur upptalning á hinum 40 lögunum sem komust á listann:Back to Black – Amy Winehouse Unbrake My Heart – Toni Braxton Skinny Love – Bon Iver These Arms of Mine – Otis Redding Jealous – Labrinth Someone You Loved – Louis Gabbaldi Against All Odds – Phil Collins Yester Me, Yester-You – Stevie Wonder Don‘t Speak – No Doubt River – Joni Mitchell Walk On By – Dionne Warwick Love Will Tear Us Apart - Susanna and the Magical Orchestra The Winner Takes it All - Abba Changes – Charles Bradley My Heart Will go On – Celine Dion Lay All Your Love on Me - Abba High and Dry – RadioHead Careless Whisper – George Michael Take My Breath Away - Berlin Bleeding Love – Leona Lewis Ain't No Sunshine – Bill Withers Dancing On My Own – Calum Scott Last Piece – Lykke Li Stay – Rihanna I Love You - Billie Eilish Ex-Factor – Lauryn Hill The Pieces Don't Fit Anymore – James Morrison All By Myself – Celine Dion Love Hurts – Nazareth End Of The Road – Boys II Men How Can You Mend a Broken Heart - Al Green Torn – Natalia Imbruglia If You See Her, Say Hello – Bob Dylan Thinkin Bout You – Frank Ocean Purple Rain – Prince Foolish Games – Jewel Why – Annie Lennox November Rain – Guns and Roses Cold Water – Damien Rice Wish You Were Here – Pink FloydNæst ætla Makamál að taka saman lista yfir Íslensk ástarsorgarlög og tökum við glöð á móti ábendingum á netfangið makamal@syn.is
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00 Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Þriðjungur lesenda sögðust aldrei upplifa þennan ótta á meðan 47% lesenda sögðust upplifa hann stundum eða oft. 13. júlí 2020 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. 16. júlí 2020 20:00
Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Þriðjungur lesenda sögðust aldrei upplifa þennan ótta á meðan 47% lesenda sögðust upplifa hann stundum eða oft. 13. júlí 2020 20:00