Lífið

Steindi stóðst prófið hjá Tómasi og mun hlaupa heilt maraþon

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tómas fékk Steinda í skoðun á Landspítala.
Tómas fékk Steinda í skoðun á Landspítala.

Steindi ætlar sér að hlaupa maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 22. ágúst.

Hann skellti sér í heimsókn til Tómasar Guðbjartssonar, yfirlæknis á Landspítalanum, til að athuga hvort hann væri í standi til að hlaupa í ágúst.

Eftir ítarlega skoðun var niðurstaðan nokkuð augljós. Steinþór mun hlaupa 42 kílómetra 22. ágúst. 

Tómas mælir reyndar með því að Steindi hlaupi tíu kílómetra. Steindi hljóp hálfmaraþon árið 2017.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.