Tónlist

Bein út­sending: Elsa Bje spilar dans­tón­list á Nesja­völlum

Tinni Sveinsson skrifar
Elsa Bje plötusnúður.
Elsa Bje plötusnúður.

Plötusnúðurinn Elsa Bje kemur sér fyrir á Nesjavöllum og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld.

Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi klukkan 20.

Volume presents: ELSA BJE live from Nesjavellir

Next up is ELSA BJE! She delivered a fun little set in the Icelandic nature, full of summer and sun. Enjoy!

Posted by Volume on Thursday, July 2, 2020

Í þessu myndbandi tekur ELSA BJE skemmtilegt DJ mix í íslenskri náttúru hjá Nesjavöllum, með sumarsólina í bakið, og hitar upp fólk fyrir helgina.

Elsa hefur verið virk í senunni hérna heima undanfarin ár, og er mest þekkt fyrir sína létta hús-tóna. Hún hefur spilað víða um miðbæinn og er eins og er húsplötusnúðurinn á Kofa Tómasar Frænda, þar sem hún pakkar saman góðri stemningu.


Tengdar fréttir

Spilar danstónlist á Ægissíðunni

Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.