Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2020 08:58 Sumir óttast fátt meira en að vera einir eða enda einir. Getty Það að vera í sambandi hentar ekki öllum. Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru það aðrir sem óttast fátt meira en að vera eða enda einir eða að finna aldrei ástina. Þessi ótti getur verið tímabundinn og saklaus en svo getur hann líka verið fóbía. Monophobia er heiti á fóbíu sem nær meðal annars yfir þennan ótta. Óttinn getur verið ýmisskonar. Sumir sem haldnir eru þessari fóbíu hræðast það að vera aðskilnir ástvinum. Sumir óttast það jafnvel að vera einir heima eða vera einir á almannafæri og er þessi ótti yfirleitt algjörlega órökréttur. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar. Óttast þú það að enda ein/einn? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30. júní 2020 09:09 Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30. júní 2020 20:47 Meirihluti hefur áhuga á bondage kynlífi „Fólk er flest forvitið og þegar það kemur að hlutum sem eru að miklu leyti ennþá tabú, er forvitnin enn meiri“. Þetta segir Sólhrafn Elí talsmaður BDSM samtakanna á Íslandi. 29. júní 2020 10:27 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Það að vera í sambandi hentar ekki öllum. Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru það aðrir sem óttast fátt meira en að vera eða enda einir eða að finna aldrei ástina. Þessi ótti getur verið tímabundinn og saklaus en svo getur hann líka verið fóbía. Monophobia er heiti á fóbíu sem nær meðal annars yfir þennan ótta. Óttinn getur verið ýmisskonar. Sumir sem haldnir eru þessari fóbíu hræðast það að vera aðskilnir ástvinum. Sumir óttast það jafnvel að vera einir heima eða vera einir á almannafæri og er þessi ótti yfirleitt algjörlega órökréttur. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar. Óttast þú það að enda ein/einn?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30. júní 2020 09:09 Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30. júní 2020 20:47 Meirihluti hefur áhuga á bondage kynlífi „Fólk er flest forvitið og þegar það kemur að hlutum sem eru að miklu leyti ennþá tabú, er forvitnin enn meiri“. Þetta segir Sólhrafn Elí talsmaður BDSM samtakanna á Íslandi. 29. júní 2020 10:27 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Móðurmál: Arna Ýr segir góða reynslu af meðgöngu vera tabú Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30. júní 2020 09:09
Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30. júní 2020 20:47
Meirihluti hefur áhuga á bondage kynlífi „Fólk er flest forvitið og þegar það kemur að hlutum sem eru að miklu leyti ennþá tabú, er forvitnin enn meiri“. Þetta segir Sólhrafn Elí talsmaður BDSM samtakanna á Íslandi. 29. júní 2020 10:27