Stærstu félagskipti í rafíþróttum á Íslandi Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 23. júní 2020 17:45 MYND/ Dusty Rafíþróttaliðið Dusty hefur staðfest að liðið ætli ekki að endurnýja samninga við CS:GO leikmennina Pál Sindra (Pallib0ndi), Hafþór Örn (detinate), Sverri Hjaltested (dell1), Alfreð Leó (allee), Antonio Salvador (Tony) og Stefán Dagbjartsson (Clvr). Þessir leikmenn hafa unnið fjóra titla á Íslandi frá því þeir gengu til liðs við Dusty, meðal annars Íslandsmeistaratitilinn 2019. Í stað þeirra hefur Dusty gengið frá félagaskiptasamning við Rafíþróttadeild Fylkis og hafa tryggt sér þá Bjarna Þór (Bjarni), Eðvarð Þór (Eddezen), Gunnar Ágúst (Ronin), Stefán Inga (StebbiC0C0) og Þorstein Friðfinnsson (ThorsteinnF) en allir koma þeir frá Íslandsmeistaraliði Fylkis. Dusty menn hafa getið sér gott orð fyrir að vera með fremstu liðum landsins í rafíþróttum á Íslandi og hafa þeir unnið til ótalmargra verðlauna í CS:GO og League of Legends síðasta eina og hálfa árið, eða frá því félagið var stofnað. En til gamans má geta að Dusty er eina einkarekna íþróttalið landsins. Ásbjörn Daníel, framkvæmdastjóri og eigandi liðsins hafði þetta að segja: „Þetta eru stór tímamót fyrir okkur í Dusty, um leið og við kveðjum gríðarlega hæfileikaríkan leikmannahóp sem hefur fært liðinu marga titla þá erum við að fá til okkar þá leikmenn sem okkur þykir hvað mest spennandi á Íslandi í dag, sérstaklega til framtíðar litið. Þetta eru gríðarlega metnaðarfullir strákar sem við fáum í þeim Bjarna, Edda, Gunna, Stebba og Steina og okkur hlakkar mikið til þess að taka slaginn með þeim.“ Það gleður okkur að tilkynna nýjan leikmannahóp Dusty í #CSGO! Við hlökkum til að byggja ofan á þann gríðarlega góða...Posted by Dusty on Monday, 22 June 2020 Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Rafíþróttaliðið Dusty hefur staðfest að liðið ætli ekki að endurnýja samninga við CS:GO leikmennina Pál Sindra (Pallib0ndi), Hafþór Örn (detinate), Sverri Hjaltested (dell1), Alfreð Leó (allee), Antonio Salvador (Tony) og Stefán Dagbjartsson (Clvr). Þessir leikmenn hafa unnið fjóra titla á Íslandi frá því þeir gengu til liðs við Dusty, meðal annars Íslandsmeistaratitilinn 2019. Í stað þeirra hefur Dusty gengið frá félagaskiptasamning við Rafíþróttadeild Fylkis og hafa tryggt sér þá Bjarna Þór (Bjarni), Eðvarð Þór (Eddezen), Gunnar Ágúst (Ronin), Stefán Inga (StebbiC0C0) og Þorstein Friðfinnsson (ThorsteinnF) en allir koma þeir frá Íslandsmeistaraliði Fylkis. Dusty menn hafa getið sér gott orð fyrir að vera með fremstu liðum landsins í rafíþróttum á Íslandi og hafa þeir unnið til ótalmargra verðlauna í CS:GO og League of Legends síðasta eina og hálfa árið, eða frá því félagið var stofnað. En til gamans má geta að Dusty er eina einkarekna íþróttalið landsins. Ásbjörn Daníel, framkvæmdastjóri og eigandi liðsins hafði þetta að segja: „Þetta eru stór tímamót fyrir okkur í Dusty, um leið og við kveðjum gríðarlega hæfileikaríkan leikmannahóp sem hefur fært liðinu marga titla þá erum við að fá til okkar þá leikmenn sem okkur þykir hvað mest spennandi á Íslandi í dag, sérstaklega til framtíðar litið. Þetta eru gríðarlega metnaðarfullir strákar sem við fáum í þeim Bjarna, Edda, Gunna, Stebba og Steina og okkur hlakkar mikið til þess að taka slaginn með þeim.“ Það gleður okkur að tilkynna nýjan leikmannahóp Dusty í #CSGO! Við hlökkum til að byggja ofan á þann gríðarlega góða...Posted by Dusty on Monday, 22 June 2020
Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira