Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 07:00 Brownlee er mjög virtur innan tæknibransans. Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Tvær útgáfur verða af leikjatölvunni, önnur verður „hefðbundin“ PS5 tölva (e. standard PlayStation 5) og hin verður „stafræn útgáfa af PlayStation 5“ (e. PlayStation 5 Digital Edition) sem mun ekki innihalda diskalesara (e. discreader). Þá gaf Sony það út að nokkrir hlutir myndu fylgja með PS5 tölvunni, þar á meðal þráðlaus heyrnartól með þrívíddarhljóði, hágæða myndavél svo að leikjaspilarar gætu streymt því þegar þeir væru að spila. Þá myndi fylgja sérstök fjarstýring til að nota með tölvunni og hleðslutæki fyrir fjarstýringarnar. Beðið er eftir leikjatölvunni með mikilli eftirvæntingu og hefur tæknigagnrýnandinn Marques Brownlee birt myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hann fer fyrstu viðbrögð hans við tölvunni. Brownlee þykir nokkuð virtur í bransanum og gagnrýnir hann reglulega snjallsíma, tölvur og leikjatölvur á síðu sinni og er hann með yfir ellefu milljónir fylgjenda á YouTube. Hann segir að hönnun tölvunnar sé nokkuð spennandi en gagnrýnir Sony fyrir að gefa ekki upp verðið á græjunni. Hér að neðan má sjá yfirferð hans um leikjatölvuna Playstation 5. Tækni Leikjavísir Sony Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Tvær útgáfur verða af leikjatölvunni, önnur verður „hefðbundin“ PS5 tölva (e. standard PlayStation 5) og hin verður „stafræn útgáfa af PlayStation 5“ (e. PlayStation 5 Digital Edition) sem mun ekki innihalda diskalesara (e. discreader). Þá gaf Sony það út að nokkrir hlutir myndu fylgja með PS5 tölvunni, þar á meðal þráðlaus heyrnartól með þrívíddarhljóði, hágæða myndavél svo að leikjaspilarar gætu streymt því þegar þeir væru að spila. Þá myndi fylgja sérstök fjarstýring til að nota með tölvunni og hleðslutæki fyrir fjarstýringarnar. Beðið er eftir leikjatölvunni með mikilli eftirvæntingu og hefur tæknigagnrýnandinn Marques Brownlee birt myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hann fer fyrstu viðbrögð hans við tölvunni. Brownlee þykir nokkuð virtur í bransanum og gagnrýnir hann reglulega snjallsíma, tölvur og leikjatölvur á síðu sinni og er hann með yfir ellefu milljónir fylgjenda á YouTube. Hann segir að hönnun tölvunnar sé nokkuð spennandi en gagnrýnir Sony fyrir að gefa ekki upp verðið á græjunni. Hér að neðan má sjá yfirferð hans um leikjatölvuna Playstation 5.
Tækni Leikjavísir Sony Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira