Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2020 16:00 SKRÚÐUR Mynd/Einar Hrafn Stefánsson Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Verkin eru Skrúður, Skeljar og Hommages. Dansararnir segja að þetta sé það sem gerist í eirðarleysinu. Tveir dansarar Íslenska dansflokksins, Halla Þórðardóttir og Þyri Huld Árnadóttir, mæta Tríó lúðrasveit í samsuðu hreyfinga og hljóma í verkinu SKRÚÐUR. Í sveitinni eru þær Arngunnur Árnadóttir, Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir. Úr verður áhugavert samtal listamanna. Verkið er í vinnslu og er þetta einstakt tækifæri til að sjá skyggnast inn í sköpunarferli. SKELJARMynd/Einar Hrafn Stefánsson Duo Harpverk er skipað Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara sem bæði eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ásamt dansaranum Felix Urbina Alejandre úr Íslenska dansflokknum flytja þau spennandi dagskrá sem samanstendur af tónlist eftir Oliver Kentish, Daníel Bjarnason og Völu Gestsdóttur. Verkið kallast SKELJAR. HOMMAGESMynd/Einar Hrafn Stefánsson Svissneski samtímadansarinn Charmene Pang og túbuleikari Sinfóníu Íslands, Nimrod Ron, leika tvo dúetta undir nafninu HOMMAGES. Charmene og Nimrod hafa unnið hörðum höndum við að finna sameiginlegt tungumál til að túlka tónlist Belá Kovács and Krzysztof Eugeniusz Penderecki og nota óhefðbundið samspil dans og túbu. Dans Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Verkin eru Skrúður, Skeljar og Hommages. Dansararnir segja að þetta sé það sem gerist í eirðarleysinu. Tveir dansarar Íslenska dansflokksins, Halla Þórðardóttir og Þyri Huld Árnadóttir, mæta Tríó lúðrasveit í samsuðu hreyfinga og hljóma í verkinu SKRÚÐUR. Í sveitinni eru þær Arngunnur Árnadóttir, Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir. Úr verður áhugavert samtal listamanna. Verkið er í vinnslu og er þetta einstakt tækifæri til að sjá skyggnast inn í sköpunarferli. SKELJARMynd/Einar Hrafn Stefánsson Duo Harpverk er skipað Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara sem bæði eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ásamt dansaranum Felix Urbina Alejandre úr Íslenska dansflokknum flytja þau spennandi dagskrá sem samanstendur af tónlist eftir Oliver Kentish, Daníel Bjarnason og Völu Gestsdóttur. Verkið kallast SKELJAR. HOMMAGESMynd/Einar Hrafn Stefánsson Svissneski samtímadansarinn Charmene Pang og túbuleikari Sinfóníu Íslands, Nimrod Ron, leika tvo dúetta undir nafninu HOMMAGES. Charmene og Nimrod hafa unnið hörðum höndum við að finna sameiginlegt tungumál til að túlka tónlist Belá Kovács and Krzysztof Eugeniusz Penderecki og nota óhefðbundið samspil dans og túbu.
Dans Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira