Spurning vikunnar: Hefur þú farið á stefnumót í samkomubanninu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. maí 2020 10:15 Hefur fólk verið að stelast til að fara á stefnumót í samkomubanni eða er fólk að hlýða Víði? Getty Einmanaleiki og félagsleg einangrun eru títt umrædd á tímum COVID-19 og samkomubanns. Slíkt reynir mikið á sálarlífið. Ferðaiðnaðurinn hefur hrunið sem og fjármálamarkaðir víðs vegar um heim. En hvernig ætli staðan sé á stefnumótamarkaðinum þegar það er hreinlega bannað að hittast? Stundum er sagt að ef eitthvað er bannað þá sé það mögulega aðeins meira spennandi. Er fólk að stelast eða hlýða Víði? Í spurningu vikunnar er spurt um stefnumót og er bæði átt við eldheita ástarfundi... Sem og sárasaklaus kaffiboð... Hægt er að svara spurningu vikunnar hér fyrir neðan og er henni beint til fólks sem er einhleypt. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12. maí 2020 21:00 Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Einmanaleiki og félagsleg einangrun eru títt umrædd á tímum COVID-19 og samkomubanns. Slíkt reynir mikið á sálarlífið. Ferðaiðnaðurinn hefur hrunið sem og fjármálamarkaðir víðs vegar um heim. En hvernig ætli staðan sé á stefnumótamarkaðinum þegar það er hreinlega bannað að hittast? Stundum er sagt að ef eitthvað er bannað þá sé það mögulega aðeins meira spennandi. Er fólk að stelast eða hlýða Víði? Í spurningu vikunnar er spurt um stefnumót og er bæði átt við eldheita ástarfundi... Sem og sárasaklaus kaffiboð... Hægt er að svara spurningu vikunnar hér fyrir neðan og er henni beint til fólks sem er einhleypt.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12. maí 2020 21:00 Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. 12. maí 2020 21:00
Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. 12. maí 2020 20:00