Sigrún er með húðflúr á hálsi, höku og enni en lætur andlitið líklega í friði í bili Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 10:29 Sigrún segist vera með húðflúr á fimmtíu til sextíu prósent líkamans. Húðflúr í ótrúlegustu myndum og á ótrúlegustu stöðum á líkamanum hafa verið vinsæl að undanförnu. Fyrir ekki svo löngu skoðaði Vala Matt svokölluð „body suit tattú“ í Íslandi í dag þar sem allur líkaminn er þakinn tattúverkum og þar voru hjónin Rúnar og Eyrún mjög áberandi og sýndu sín ævintýralegu húðflúr um allan líkamann. Valgerður Matthíasdóttir fór að þessu sinni og hitti húðflúr listamennina og hjónin Sigrúnu Rós Sigurðardóttur og Ingólf Pálma Heimisson hjá Bleksmiðjunni og fékk að sjá andlitshúðflúr þeirra hjóna. Þau hjónin eru bæði með fjölmörg húðflúr. Einnig skoðaði Vala meðal annars skemmtilegt plöntusafn Sigrúnar sem er yfir 130 plöntur á 130 fermetrum. Mælir ekki með fyrir alla „Ég hugsa að ég sé með svona fimmtíu til sextíu prósent líkamans húðflúraðann. Það kæmi mér ekki á óvart ef ég endaði öll með húðflúr en ég ætla sleppa andlitinu, eða mestmegnis,“ segir Sigrún sem er með húðflúr á hálsinu, upp á höku og á enninu. „Ég mæli kannski ekki með fyrir alla að fá sér svona mikið sýnileg flúr en ef þú ert í vinnu sem leyfir það og stefnir ekkert annað þá mæli ég með þessu.“ Eins og áður segir er Sigrún með fallegt húðflúr á enninu. „Ég var búin að hugsa um þetta í svolítinn tíma og þetta er auðvitað nálægt mér, þetta er bara hérna í vinnunni. Ég er bara mjög sátt við þessa ákvörðun og tek í raun ekkert eftir þessu lengur. Móður minni brá svolítið þegar ég fékk með flúr á hálsinn en svo þegar ég kom heim með þetta á enninu þá sagði hún að það færi mér bara vel. Hún er búin að venjast með, en fyrsta tattúið sem ég fékk mér, þá fór hún bara að gráta.“ Húðflúr Ísland í dag Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Húðflúr í ótrúlegustu myndum og á ótrúlegustu stöðum á líkamanum hafa verið vinsæl að undanförnu. Fyrir ekki svo löngu skoðaði Vala Matt svokölluð „body suit tattú“ í Íslandi í dag þar sem allur líkaminn er þakinn tattúverkum og þar voru hjónin Rúnar og Eyrún mjög áberandi og sýndu sín ævintýralegu húðflúr um allan líkamann. Valgerður Matthíasdóttir fór að þessu sinni og hitti húðflúr listamennina og hjónin Sigrúnu Rós Sigurðardóttur og Ingólf Pálma Heimisson hjá Bleksmiðjunni og fékk að sjá andlitshúðflúr þeirra hjóna. Þau hjónin eru bæði með fjölmörg húðflúr. Einnig skoðaði Vala meðal annars skemmtilegt plöntusafn Sigrúnar sem er yfir 130 plöntur á 130 fermetrum. Mælir ekki með fyrir alla „Ég hugsa að ég sé með svona fimmtíu til sextíu prósent líkamans húðflúraðann. Það kæmi mér ekki á óvart ef ég endaði öll með húðflúr en ég ætla sleppa andlitinu, eða mestmegnis,“ segir Sigrún sem er með húðflúr á hálsinu, upp á höku og á enninu. „Ég mæli kannski ekki með fyrir alla að fá sér svona mikið sýnileg flúr en ef þú ert í vinnu sem leyfir það og stefnir ekkert annað þá mæli ég með þessu.“ Eins og áður segir er Sigrún með fallegt húðflúr á enninu. „Ég var búin að hugsa um þetta í svolítinn tíma og þetta er auðvitað nálægt mér, þetta er bara hérna í vinnunni. Ég er bara mjög sátt við þessa ákvörðun og tek í raun ekkert eftir þessu lengur. Móður minni brá svolítið þegar ég fékk með flúr á hálsinn en svo þegar ég kom heim með þetta á enninu þá sagði hún að það færi mér bara vel. Hún er búin að venjast með, en fyrsta tattúið sem ég fékk mér, þá fór hún bara að gráta.“
Húðflúr Ísland í dag Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira