Búðu til þitt eigið páskaegg Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:07 Það er mikilvægt að meðhöndla páskaeggið af mikilli varkárni. skjáskot Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum. Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið
Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum.
Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið