„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2020 14:30 Fjalla er um lífshlaup Bubba Morthens í sýningunni Níu líf. Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður. Sýningin er í hléi vegna kórónuveirunnar en fer svo á svið Borgarleikhússins þegar samkomubanni lýkur. Í Íslandi í dag á föstudagskvöldið var fjallað um verkið og meðal annars rætt við Bubba sjálfan. Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar segir að Bubbi sjálfur hafi fengið hugmyndina að verkinu. „Það er bara súrealískt og fallegt að horfa á þetta. Þetta er svo miklu meira en söngleikur heldur stórt leikhús. Mikið drama. Það er gæsahúð, hlátur, grátur, aulahrollur og allt þar á milli,“ segir Bubbi Morthens í samtali við Sindra Sindrason. „Þetta er bara líf mitt og ekkert bull. Þó það sé aðeins fært í stílinn þá er þetta byggt á sönnum hlutum eins og ég man þá.“ Hann viðurkennir þó að hann muni ekki vel eftir ákveðnum tímum í lífi sínu. „Mér þykir undurvænt um alla þessa Bubba sem eru á sviðinu. Það er rosalega góð tilfinning að finna það og það er gott að vera kominn á þann stað. Svo auðvitað kitlar þetta hégómann líka, eðlilega.“ Hér að neðan má sjá innslagið. Menning Leikhús Ísland í dag Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Sjá meira
Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður. Sýningin er í hléi vegna kórónuveirunnar en fer svo á svið Borgarleikhússins þegar samkomubanni lýkur. Í Íslandi í dag á föstudagskvöldið var fjallað um verkið og meðal annars rætt við Bubba sjálfan. Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar segir að Bubbi sjálfur hafi fengið hugmyndina að verkinu. „Það er bara súrealískt og fallegt að horfa á þetta. Þetta er svo miklu meira en söngleikur heldur stórt leikhús. Mikið drama. Það er gæsahúð, hlátur, grátur, aulahrollur og allt þar á milli,“ segir Bubbi Morthens í samtali við Sindra Sindrason. „Þetta er bara líf mitt og ekkert bull. Þó það sé aðeins fært í stílinn þá er þetta byggt á sönnum hlutum eins og ég man þá.“ Hann viðurkennir þó að hann muni ekki vel eftir ákveðnum tímum í lífi sínu. „Mér þykir undurvænt um alla þessa Bubba sem eru á sviðinu. Það er rosalega góð tilfinning að finna það og það er gott að vera kominn á þann stað. Svo auðvitað kitlar þetta hégómann líka, eðlilega.“ Hér að neðan má sjá innslagið.
Menning Leikhús Ísland í dag Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Sjá meira