Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:44 Daði Freyr hefur svo sannarlega slegið í gegn. Vísir/Andri Marinó Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Útgáfan er engin venjuleg útgáfa því hljómsveitin Hot Chip hefur endurhljóðblandað lagið af sinni alkunnu snilld. Daði Freyr tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag og segir Hot Chip þar hafa verið sér mikinn innblástur á síðustu tíu árum. Það sé því sannur heiður að þeir hafi ákveðið að gæða lagið nýju lífi. I am so excited to say that Think About Things (Hot Chip Remix) will be released at midnight tonight. ⁰Hot Chip has been a huge influence on my music for the last ten years. ⁰It is truly an honour to have them remix the song. So happy! <3Pre-save:⁰https://t.co/AlRn7z708M— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 13, 2020 Hér að neðan má hlusta á remix Hot Chip á lagi Daða. Eurovision Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. Útgáfan er engin venjuleg útgáfa því hljómsveitin Hot Chip hefur endurhljóðblandað lagið af sinni alkunnu snilld. Daði Freyr tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í dag og segir Hot Chip þar hafa verið sér mikinn innblástur á síðustu tíu árum. Það sé því sannur heiður að þeir hafi ákveðið að gæða lagið nýju lífi. I am so excited to say that Think About Things (Hot Chip Remix) will be released at midnight tonight. ⁰Hot Chip has been a huge influence on my music for the last ten years. ⁰It is truly an honour to have them remix the song. So happy! <3Pre-save:⁰https://t.co/AlRn7z708M— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 13, 2020 Hér að neðan má hlusta á remix Hot Chip á lagi Daða.
Eurovision Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira