Mismunandi týpur af föstu - Hvað hentar hverjum? Ragga Nagli skrifar 7. maí 2020 20:00 Eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim, segir Ragga Nagli. Getty/Westend61 Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti. Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira
Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti.
Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira
Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00