Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Sylvía Hall skrifar 25. desember 2019 08:43 Fjölskyldan í Suður-Afríku í september. Vísir/Getty Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum en þetta er þeirra fyrsta jólakveðja eftir að sonur þeirra Archie kom í heiminn í maí. Archie litli er því skiljanlega í ákveðnu aðalhlutverki á myndinni. Jólakort fjölskyldunnar var birt á Twitter-síðu styrktarsamtanna The Queen‘s Commonwealth Trust sem þau hjónin eru í forsvari fyrir. Samtökin vinna að því að efla unga leiðtoga til þess að breyta heiminum. Hjónin eyða nú jólunum í Kanada og munu því ekki taka þátt í hefðbundnum hátíðarhöldum konungsfjölskyldunnar í ár. Á jólakortinu óska þau öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári frá litlu fjölskyldunni. Archie er þar fyrir miðju á meðan foreldrarnir horfa stoltir á hann í bakgrunni. Just sharing the sweetest Christmas Card from our President and Vice-President, The Duke and Duchess of Sussex. Very Merry Christmas, everyone! pic.twitter.com/McOcHALoGl— The Queen's Commonwealth Trust (@queenscomtrust) December 23, 2019 Bretland Jól Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. 21. desember 2019 11:28 Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. 15. september 2019 16:51 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum en þetta er þeirra fyrsta jólakveðja eftir að sonur þeirra Archie kom í heiminn í maí. Archie litli er því skiljanlega í ákveðnu aðalhlutverki á myndinni. Jólakort fjölskyldunnar var birt á Twitter-síðu styrktarsamtanna The Queen‘s Commonwealth Trust sem þau hjónin eru í forsvari fyrir. Samtökin vinna að því að efla unga leiðtoga til þess að breyta heiminum. Hjónin eyða nú jólunum í Kanada og munu því ekki taka þátt í hefðbundnum hátíðarhöldum konungsfjölskyldunnar í ár. Á jólakortinu óska þau öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári frá litlu fjölskyldunni. Archie er þar fyrir miðju á meðan foreldrarnir horfa stoltir á hann í bakgrunni. Just sharing the sweetest Christmas Card from our President and Vice-President, The Duke and Duchess of Sussex. Very Merry Christmas, everyone! pic.twitter.com/McOcHALoGl— The Queen's Commonwealth Trust (@queenscomtrust) December 23, 2019
Bretland Jól Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. 21. desember 2019 11:28 Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. 15. september 2019 16:51 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. 21. desember 2019 11:28
Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. 15. september 2019 16:51