Rivian sýnir skriðdrekasnúninginn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. desember 2019 07:00 Rivian R1T Vísir/Rivian - Ben Moon Bílaframleiðandinn Rivian, sem framleiðir rafknúna bíla, hefur gefið út kynningarmyndband fyrir bílinn R1T sem settur verður á markað seint á næsta ári eða snemma árs 2021. Vakið hefur athygli að bíllinn getur snúist í svokallaðan skriðdrekasnúning. Rivian fjárfesti 1,3 milljarða Bandaríkjadala í hönnun R1T, sem samsvarar tæpum 160 milljörðum íslenskra króna. R1T er rafknúinn pallbíll en auk hans mun Rivian framleiða R1S sem verður samsvarandi rafjeppi. Skriðdrekasnúningurinn svokallaði er snúningur á punktinum, það er að bíllinn snýst um miðpunkt síns sjálfs en hann er ekki drifinn áfram eins og bílar gera almennt þegar þeir snúast í hring. Skriðdrekasnúningurinn er bílnum mögulegur vegna þess að rafmótorinn sem leiðir út í hvert dekk er sjálfstæður. Þeir geta því unnið hver gegn öðrum ef svo má segja. Hreyfinguna er ráðlegt að framkvæma á óbundnu slitlagi. Ef hún er framkvæmd á bundu slitlagi er talið líklegt að eitthvað gefi sig. Bílar Tengdar fréttir GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. 14. febrúar 2019 13:30 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent
Bílaframleiðandinn Rivian, sem framleiðir rafknúna bíla, hefur gefið út kynningarmyndband fyrir bílinn R1T sem settur verður á markað seint á næsta ári eða snemma árs 2021. Vakið hefur athygli að bíllinn getur snúist í svokallaðan skriðdrekasnúning. Rivian fjárfesti 1,3 milljarða Bandaríkjadala í hönnun R1T, sem samsvarar tæpum 160 milljörðum íslenskra króna. R1T er rafknúinn pallbíll en auk hans mun Rivian framleiða R1S sem verður samsvarandi rafjeppi. Skriðdrekasnúningurinn svokallaði er snúningur á punktinum, það er að bíllinn snýst um miðpunkt síns sjálfs en hann er ekki drifinn áfram eins og bílar gera almennt þegar þeir snúast í hring. Skriðdrekasnúningurinn er bílnum mögulegur vegna þess að rafmótorinn sem leiðir út í hvert dekk er sjálfstæður. Þeir geta því unnið hver gegn öðrum ef svo má segja. Hreyfinguna er ráðlegt að framkvæma á óbundnu slitlagi. Ef hún er framkvæmd á bundu slitlagi er talið líklegt að eitthvað gefi sig.
Bílar Tengdar fréttir GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. 14. febrúar 2019 13:30 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent
GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. 14. febrúar 2019 13:30
Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15