Stjörnulífið: Jólakort hinna frægu Stefán Árni Pálsson skrifar 27. desember 2019 13:30 Hátíðarnar fóru vel í stjörnurnar. Stjörnulífið er liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Að þessu sinni förum við yfir jólakortin sem margir þekktir Íslendingar sendu frá sér á Instagram og jólakveðjurnar frá þeim. Jón Jónsson birti fallega fjölskyldumynd með góðri kveðju. View this post on Instagram Gleðileg jól A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Dec 25, 2019 at 7:35am PST Áhrifavaldurinn Bryndís Líf óskar fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram Happy Holidays loves Been inactive for the past few daysss and it has been sooo good! I highly recommend. Social media sure does test your mental health. Be more involved with the people that are real and are there for you I hope you all had a good Xmas A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Dec 26, 2019 at 11:11am PST Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson birti fallega mynd af fjölskyldunni um jólin en hann er giftur Lilju Björk Guðmundsdóttir. View this post on Instagram Gleðileg jól! A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Dec 25, 2019 at 4:32am PST Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór óskuðu fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram MerryChristmas A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Dec 25, 2019 at 9:14am PST Ragnar Sigurðsson og kærasta Alena eyddu jólunum saman í New York. View this post on Instagram Yesterday’s Christmas eve @theboxnyc A post shared by Ragnar Sigurdsson (@sykurson) on Dec 25, 2019 at 1:37pm PST Felix Bergsson birti fallega jólakveðju á Instagram af fjölskyldunni við Túnsberg. View this post on Instagram Jólakveðjur frá genginu á Túnsbergi A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Dec 25, 2019 at 4:55pm PST Hafþór Júlíus og Kelsey Henson hentu í mjög skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram Merry Christmas from our family to yours! @kelc33 A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Dec 25, 2019 at 2:58pm PST Marín Manda og Hannes Frímann náðu einni selfie í göngutúrnum. View this post on Instagram Milli þess að undirbúa mat, græja börn og heimili, brjóstagjöf( ég sá samt alfarið um það ) og njóta aðfangadagskvölds með okkar fólki þá náðist engin mynd af öllum saman en við tvö tókum samt selfie í göngutúrnum í dag og ég var í náttfötum undir ullarpeysunni. Það er eitthvað hó hó hó gleðileg jól... A post shared by (@marinmanda) on Dec 25, 2019 at 3:49pm PST Söngvarinn Friðrik Ómar skellti upp gleraugunum og sloppnum og sendi frá sér kveðju. View this post on Instagram Gleðilega hátíð kæru vinir. Nú er það bara brillurnar og sloppurinn Merry christmas dear friends #heimaumjólin #gayiceland #gaybeard #cozy #relax #akureyri #christmas A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) on Dec 25, 2019 at 6:18am PST Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í góðum gír um jólin. View this post on Instagram Merry Christmas y’all A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Dec 25, 2019 at 9:05am PST Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og tískubloggarinn Pattra Sriyanonge eyddu sínum fyrstu jólum í Tyrklandi í ár en Elmar leikur knattspyrnu með félagi í landinu. View this post on Instagram Our first Christmas in TurkeyGleðileg jól frá fjöllunni í Tyrklandi, tilneydd myndataka (langt yfir háttatíma) eftir að litli húsbóndinn var næstum því búinn að æla yfir hamborgarahrygginn sökum veikinda. Allt eins og það á vera A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Dec 25, 2019 at 1:57pm PST Ragga Nagli sendi frá sér fallega kveðju og góð ráð. View this post on Instagram Merry, merry christmas. To master the holiday eating is to minimize the stress of eating perfectly but eating well. Minimize feelings of deprivation while being mindful of not stuffing ourselves. To do that try tasting everything. Have little bites of everything you want. Instead of saying "I can't eat that" or "I'm not allowed to eat that" Only to binge on it when you come home. Try saying yes more often than you say no. "Thank you I'll have a small bite" "Yes, cut me a small slice" "Absolutely, I'll have one piece" When you give yourself full permission of bites and tastes, the deprivation mindset fades away. Healthy relationship with food is to develop the same eating patterns, whether it's a Saturday or Tuesday. Whether it's Christmas or grey gloomy March. It's about liking what you eat. It's about freedom from food anxiety It's being mindful while you eat. It's about being calm around food. It's about being able to say for Christmas "I already eat whatever I want, whenever I want" Hit me a DM if you need help with changing your relationship with food, exercise and body-image #positivemindset #bodyimage #wellbeing #health #healthylifestyle #healthhabits #dottir #healthspo #empowerment #strongwomen #fitness #mindfuleating #intuitiveeating #psychology #ragganagli #naglinn #christmas #christmas2019 #merrychristmas A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) on Dec 26, 2019 at 2:08am PST Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir sendu einstaklega fallegt jólakort frá sér á Instagram. View this post on Instagram Fjölskyldan à Hringbraut sendir jólakveðju til heimsbyggðarinnar! Gleðileg jól kæru vinir og takk fyrir þetta magnaða àr sem færði okkur meðal annars litla gleðigjafann fremst à myndinni og næstum því eldhús Megið þið öll eiga dásamleg jól A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Dec 23, 2019 at 8:20am PST Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni eftir örfáa daga en Hanna sendi frá sér fallegt jólakort. View this post on Instagram Merry Christmas!!! A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Dec 24, 2019 at 8:27pm PST Katrín Tanja með krúttsprengju jólakveðju. View this post on Instagram Got my first present from this lil one MERRY CHRISTMAS to you all! Hope you get to spend it with your loved ones AND I hope you get to wear PJ’s all day like we did xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Dec 25, 2019 at 12:01pm PST Eva Ruza sendi frá sér yndilega og skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram Ég er komin úr shock up smokkabuxunum, glimmerkjólnum og augnhárin eru farin. Er pakksödd og hamingjusöm á líf og sál- sem er nákvæmlega þess sem ég óska ykkur. Ok, kannski voru ekki allir í shock up, en þið sem voruð í þeim- U know dat feeling. Gleðilega hátíð elsku vinir . . . . . #christmas#sensaibeauty#sensai#iceland#merrychristmas#merryandbright#zarawoman#zaradress A post shared by Eva Ruza (@evaruza) on Dec 24, 2019 at 2:25pm PST Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar mælir með að fólk gefi sjálfum sér jólagjöf. View this post on Instagram Ég vona innilega að þú eigir ánægjulegar stundir yfir hátíðarnar með þínu allra besta fólki! Ég mæli með því að þú gefir þér jólagjöf í ár. Jólagjöfin er tími til þess að æfa þig í að hækka sjálfsálitið þitt á nýju ári þannig að álit annarra skipti þig ekki máli lengur! A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Dec 24, 2019 at 1:37pm PST Dansarinn Manuela Ósk óskar fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram Gleðileg jól Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Dec 24, 2019 at 2:27pm PST Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir eyddu jólunum með drengjunum sínum tveimur í Katar. View this post on Instagram Merry Christmas to everyone here from Qatar have a wonderful holiday A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Dec 24, 2019 at 11:11pm PST Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson birti fallegar myndir frá fjölskylduboðinu en hann er giftur Höllu Jónsdóttir. View this post on Instagram Gleðileg jól! A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Dec 24, 2019 at 4:20pm PST Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson sendi fallegt jólakort á Instagram. View this post on Instagram Merry Christmas dear friends A post shared by vidarkjartans (@vidarkjartansson) on Dec 24, 2019 at 11:27am PST Einkaþjálfarinn, tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson vonar að fylgjendur sínir hafi borðað yfir sig og opnað marga pakka. Hann skellti sér síðan á American Bar á öðru degi jóla og horfði á leik Manchester United og Newcastle með heljarinnar hópi. Þar voru þau Birkir Kristinsson, Ragga Gísla, Eiður Smári, Auðunn Blöndal, Rikki G, Hannes Þór Halldórsson, Kolbeinn Sigþórsson, Viðar Örn Kjartansson, Mikael Nikulásson, Hjörvar Hafliðason, Hugi Halldórsson og fleiri. View this post on Instagram Gleðileg jól allir Vona þið séuð búin að éta ykkur afvelta og opna fáránlega mikið af pökkum! Auguri A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Dec 24, 2019 at 1:48pm PST View this post on Instagram Three Kings A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Dec 26, 2019 at 3:02pm PST Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld óska fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram Gleðileg jól kings nær og fjær A post shared by arnarerulfur (@arnarerulfur) on Dec 24, 2019 at 9:56am PST Jökull í Kaleo sat fyrir á jólakorti sveitarinnar á Instagram. View this post on Instagram Happy holidays to all A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Dec 24, 2019 at 4:45am PST Ólafur Darri Ólafsson og fjölskylda sendi fallega jólakveðju með fjölskyldumynd fyrir framan jólatréð. View this post on Instagram Happy Holidays everone! Hope you are safe, well fed and surrounded by loved ones! Big love! A post shared by Darri (@olafurdarriolafsson) on Dec 26, 2019 at 8:55am PST Unnsteinn Manúel og Ágústa Sveinsdóttir sendu einnig jólakveðju með fallegri fjölskyldumynd. View this post on Instagram Gleðileg jól : @helgalaufey A post shared by UNNSTEINN (@unistefson) on Dec 24, 2019 at 4:38am PST Stjörnulífið Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Að þessu sinni förum við yfir jólakortin sem margir þekktir Íslendingar sendu frá sér á Instagram og jólakveðjurnar frá þeim. Jón Jónsson birti fallega fjölskyldumynd með góðri kveðju. View this post on Instagram Gleðileg jól A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Dec 25, 2019 at 7:35am PST Áhrifavaldurinn Bryndís Líf óskar fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram Happy Holidays loves Been inactive for the past few daysss and it has been sooo good! I highly recommend. Social media sure does test your mental health. Be more involved with the people that are real and are there for you I hope you all had a good Xmas A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Dec 26, 2019 at 11:11am PST Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson birti fallega mynd af fjölskyldunni um jólin en hann er giftur Lilju Björk Guðmundsdóttir. View this post on Instagram Gleðileg jól! A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Dec 25, 2019 at 4:32am PST Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór óskuðu fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram MerryChristmas A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Dec 25, 2019 at 9:14am PST Ragnar Sigurðsson og kærasta Alena eyddu jólunum saman í New York. View this post on Instagram Yesterday’s Christmas eve @theboxnyc A post shared by Ragnar Sigurdsson (@sykurson) on Dec 25, 2019 at 1:37pm PST Felix Bergsson birti fallega jólakveðju á Instagram af fjölskyldunni við Túnsberg. View this post on Instagram Jólakveðjur frá genginu á Túnsbergi A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) on Dec 25, 2019 at 4:55pm PST Hafþór Júlíus og Kelsey Henson hentu í mjög skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram Merry Christmas from our family to yours! @kelc33 A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Dec 25, 2019 at 2:58pm PST Marín Manda og Hannes Frímann náðu einni selfie í göngutúrnum. View this post on Instagram Milli þess að undirbúa mat, græja börn og heimili, brjóstagjöf( ég sá samt alfarið um það ) og njóta aðfangadagskvölds með okkar fólki þá náðist engin mynd af öllum saman en við tvö tókum samt selfie í göngutúrnum í dag og ég var í náttfötum undir ullarpeysunni. Það er eitthvað hó hó hó gleðileg jól... A post shared by (@marinmanda) on Dec 25, 2019 at 3:49pm PST Söngvarinn Friðrik Ómar skellti upp gleraugunum og sloppnum og sendi frá sér kveðju. View this post on Instagram Gleðilega hátíð kæru vinir. Nú er það bara brillurnar og sloppurinn Merry christmas dear friends #heimaumjólin #gayiceland #gaybeard #cozy #relax #akureyri #christmas A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) on Dec 25, 2019 at 6:18am PST Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í góðum gír um jólin. View this post on Instagram Merry Christmas y’all A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Dec 25, 2019 at 9:05am PST Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason og tískubloggarinn Pattra Sriyanonge eyddu sínum fyrstu jólum í Tyrklandi í ár en Elmar leikur knattspyrnu með félagi í landinu. View this post on Instagram Our first Christmas in TurkeyGleðileg jól frá fjöllunni í Tyrklandi, tilneydd myndataka (langt yfir háttatíma) eftir að litli húsbóndinn var næstum því búinn að æla yfir hamborgarahrygginn sökum veikinda. Allt eins og það á vera A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Dec 25, 2019 at 1:57pm PST Ragga Nagli sendi frá sér fallega kveðju og góð ráð. View this post on Instagram Merry, merry christmas. To master the holiday eating is to minimize the stress of eating perfectly but eating well. Minimize feelings of deprivation while being mindful of not stuffing ourselves. To do that try tasting everything. Have little bites of everything you want. Instead of saying "I can't eat that" or "I'm not allowed to eat that" Only to binge on it when you come home. Try saying yes more often than you say no. "Thank you I'll have a small bite" "Yes, cut me a small slice" "Absolutely, I'll have one piece" When you give yourself full permission of bites and tastes, the deprivation mindset fades away. Healthy relationship with food is to develop the same eating patterns, whether it's a Saturday or Tuesday. Whether it's Christmas or grey gloomy March. It's about liking what you eat. It's about freedom from food anxiety It's being mindful while you eat. It's about being calm around food. It's about being able to say for Christmas "I already eat whatever I want, whenever I want" Hit me a DM if you need help with changing your relationship with food, exercise and body-image #positivemindset #bodyimage #wellbeing #health #healthylifestyle #healthhabits #dottir #healthspo #empowerment #strongwomen #fitness #mindfuleating #intuitiveeating #psychology #ragganagli #naglinn #christmas #christmas2019 #merrychristmas A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) on Dec 26, 2019 at 2:08am PST Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir sendu einstaklega fallegt jólakort frá sér á Instagram. View this post on Instagram Fjölskyldan à Hringbraut sendir jólakveðju til heimsbyggðarinnar! Gleðileg jól kæru vinir og takk fyrir þetta magnaða àr sem færði okkur meðal annars litla gleðigjafann fremst à myndinni og næstum því eldhús Megið þið öll eiga dásamleg jól A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Dec 23, 2019 at 8:20am PST Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni eftir örfáa daga en Hanna sendi frá sér fallegt jólakort. View this post on Instagram Merry Christmas!!! A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Dec 24, 2019 at 8:27pm PST Katrín Tanja með krúttsprengju jólakveðju. View this post on Instagram Got my first present from this lil one MERRY CHRISTMAS to you all! Hope you get to spend it with your loved ones AND I hope you get to wear PJ’s all day like we did xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Dec 25, 2019 at 12:01pm PST Eva Ruza sendi frá sér yndilega og skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram Ég er komin úr shock up smokkabuxunum, glimmerkjólnum og augnhárin eru farin. Er pakksödd og hamingjusöm á líf og sál- sem er nákvæmlega þess sem ég óska ykkur. Ok, kannski voru ekki allir í shock up, en þið sem voruð í þeim- U know dat feeling. Gleðilega hátíð elsku vinir . . . . . #christmas#sensaibeauty#sensai#iceland#merrychristmas#merryandbright#zarawoman#zaradress A post shared by Eva Ruza (@evaruza) on Dec 24, 2019 at 2:25pm PST Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar mælir með að fólk gefi sjálfum sér jólagjöf. View this post on Instagram Ég vona innilega að þú eigir ánægjulegar stundir yfir hátíðarnar með þínu allra besta fólki! Ég mæli með því að þú gefir þér jólagjöf í ár. Jólagjöfin er tími til þess að æfa þig í að hækka sjálfsálitið þitt á nýju ári þannig að álit annarra skipti þig ekki máli lengur! A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Dec 24, 2019 at 1:37pm PST Dansarinn Manuela Ósk óskar fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram Gleðileg jól Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Dec 24, 2019 at 2:27pm PST Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir eyddu jólunum með drengjunum sínum tveimur í Katar. View this post on Instagram Merry Christmas to everyone here from Qatar have a wonderful holiday A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Dec 24, 2019 at 11:11pm PST Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson birti fallegar myndir frá fjölskylduboðinu en hann er giftur Höllu Jónsdóttir. View this post on Instagram Gleðileg jól! A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Dec 24, 2019 at 4:20pm PST Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson sendi fallegt jólakort á Instagram. View this post on Instagram Merry Christmas dear friends A post shared by vidarkjartans (@vidarkjartansson) on Dec 24, 2019 at 11:27am PST Einkaþjálfarinn, tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson vonar að fylgjendur sínir hafi borðað yfir sig og opnað marga pakka. Hann skellti sér síðan á American Bar á öðru degi jóla og horfði á leik Manchester United og Newcastle með heljarinnar hópi. Þar voru þau Birkir Kristinsson, Ragga Gísla, Eiður Smári, Auðunn Blöndal, Rikki G, Hannes Þór Halldórsson, Kolbeinn Sigþórsson, Viðar Örn Kjartansson, Mikael Nikulásson, Hjörvar Hafliðason, Hugi Halldórsson og fleiri. View this post on Instagram Gleðileg jól allir Vona þið séuð búin að éta ykkur afvelta og opna fáránlega mikið af pökkum! Auguri A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Dec 24, 2019 at 1:48pm PST View this post on Instagram Three Kings A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Dec 26, 2019 at 3:02pm PST Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld óska fylgjendum sínum gleðilegra jóla. View this post on Instagram Gleðileg jól kings nær og fjær A post shared by arnarerulfur (@arnarerulfur) on Dec 24, 2019 at 9:56am PST Jökull í Kaleo sat fyrir á jólakorti sveitarinnar á Instagram. View this post on Instagram Happy holidays to all A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Dec 24, 2019 at 4:45am PST Ólafur Darri Ólafsson og fjölskylda sendi fallega jólakveðju með fjölskyldumynd fyrir framan jólatréð. View this post on Instagram Happy Holidays everone! Hope you are safe, well fed and surrounded by loved ones! Big love! A post shared by Darri (@olafurdarriolafsson) on Dec 26, 2019 at 8:55am PST Unnsteinn Manúel og Ágústa Sveinsdóttir sendu einnig jólakveðju með fallegri fjölskyldumynd. View this post on Instagram Gleðileg jól : @helgalaufey A post shared by UNNSTEINN (@unistefson) on Dec 24, 2019 at 4:38am PST
Stjörnulífið Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira