Sportpakkinn: „Aldrei gaman að geta ekki greitt fólki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 14:16 Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH. mynd/stöð 2 Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að deildin hafi glímt við fjárhagserfiðleika undanfarna mánuði. „Þetta hafa verið erfið ár. Við komumst ekki í Evrópukeppni og höfum verið í miklum framkvæmdum við að bæta aðstöðu okkar. Það hefur kostað gríðarlega mikla peninga,“ sagði Valdimar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Valdimar viðurkennir að FH hafi átt í vandræðum með borga leikmönnum og starfsfólki laun. „Þetta er mjög erfið staða og það er aldrei gaman að geta ekki greitt fólki það sem það á skilið og á að fá,“ sagði Valdimar.Borgum oftast laun innan mánaðar„Við höfum gert okkar besta og sem betur fer hafa vandræðin ekki verið verri en svo að við borgum oftast okkar laun innan mánaðar. En það hefur verið smá skafl sem við höfum ýtt á undan okkur. Við erum að fara gegnum í erfiða niðurskurðarhluti, lækka laun og minnka kostnað. En við erum líka að auka tekjur og bæta þjónustuna.“ Sögur hafa gengið um að skoski framherjinn Steven Lennon ætli að róa á önnur mið. „Lennon er samningsbundinn okkur og er frábær leikmaður. Það hefur ekkert komið á okkar borð annað en að hann verði áfram,“ sagði Valdimar.Lánið umdeilda skammtímafjármögnunÍ gær bárust fréttir af ósætti innan FH vegna sex milljóna króna láns sem knattspyrnudeild félagsins fékk frá Barna- og unglingaráði. Stjórn þess sagði af sér vegna málsins. „Við þurftum að fleyta félaginu í nokkrar vikur en vonandi ekki langan tíma. Þetta kemur ekkert niður á starfinu. Barna- og unglingaráð á alla sína peninga og þeir eru aðgreindir og allt svoleiðis. Þetta er bara skammtímafjármögnun milli eininga hjá okkur,“ sagði Valdimar um lánið umdeilda. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Hart í ári hjá FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9. desember 2019 16:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að deildin hafi glímt við fjárhagserfiðleika undanfarna mánuði. „Þetta hafa verið erfið ár. Við komumst ekki í Evrópukeppni og höfum verið í miklum framkvæmdum við að bæta aðstöðu okkar. Það hefur kostað gríðarlega mikla peninga,“ sagði Valdimar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Valdimar viðurkennir að FH hafi átt í vandræðum með borga leikmönnum og starfsfólki laun. „Þetta er mjög erfið staða og það er aldrei gaman að geta ekki greitt fólki það sem það á skilið og á að fá,“ sagði Valdimar.Borgum oftast laun innan mánaðar„Við höfum gert okkar besta og sem betur fer hafa vandræðin ekki verið verri en svo að við borgum oftast okkar laun innan mánaðar. En það hefur verið smá skafl sem við höfum ýtt á undan okkur. Við erum að fara gegnum í erfiða niðurskurðarhluti, lækka laun og minnka kostnað. En við erum líka að auka tekjur og bæta þjónustuna.“ Sögur hafa gengið um að skoski framherjinn Steven Lennon ætli að róa á önnur mið. „Lennon er samningsbundinn okkur og er frábær leikmaður. Það hefur ekkert komið á okkar borð annað en að hann verði áfram,“ sagði Valdimar.Lánið umdeilda skammtímafjármögnunÍ gær bárust fréttir af ósætti innan FH vegna sex milljóna króna láns sem knattspyrnudeild félagsins fékk frá Barna- og unglingaráði. Stjórn þess sagði af sér vegna málsins. „Við þurftum að fleyta félaginu í nokkrar vikur en vonandi ekki langan tíma. Þetta kemur ekkert niður á starfinu. Barna- og unglingaráð á alla sína peninga og þeir eru aðgreindir og allt svoleiðis. Þetta er bara skammtímafjármögnun milli eininga hjá okkur,“ sagði Valdimar um lánið umdeilda. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Hart í ári hjá FH
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9. desember 2019 16:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9. desember 2019 16:00