Dansinn reif Sollu úr kulnun Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2019 12:30 Solla fer á sviðið í kvöld í Allir geta dansað. Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. Vala Matt hitti Sollu á dögunum og var hún í spjalli í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Solla segist hafa unnið allt of mikið og farið í kulnun á sínum tíma og segir hún að Allir geta dansað hafi í raun komið inn í hennar líf eins og himnasending. Hún er komin í nýtt hlutverk hjá fyrirtæki sínu Gló og starfar mest megnis sem ráðgjafi og er farin að vinna mun minna. „Þegar þú ert búin að keyra þig alveg út að ystu nöf þá fer maður í svona „burn out“. Fyrstu dagana þegar ég gat sofið lengur þá vaknaði ég oft eins og ég væri með stóra steypuhellu ofan á mér. Fyrstu dagana þurfti í raun að taka mig upp með kíttispaða.“ Solla segir að hún hafi verið alveg uppgefin á tíma en sem betur fer hafi hún verið búin að samþykkja að taka þátt í Allir geta dansað. „Svo byrja æfingar og ég man á fyrstu æfingunni held ég að ég hafi getað dansað í svona korter. Ég var bara búin, taugakerfið, líkaminn og allt saman. En dansinn er bara guðgómlegur.“ Eins og áður segir hitti Vala Matt Sollu í eldhúsinu hennar og í þættinum fór hún meðal annars yfir hvernig hægt sé að matreiða jólasælgæti sem er mjög hollt eins og sjá má hér að neðan. Allir geta dansað Ísland í dag Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. Vala Matt hitti Sollu á dögunum og var hún í spjalli í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Solla segist hafa unnið allt of mikið og farið í kulnun á sínum tíma og segir hún að Allir geta dansað hafi í raun komið inn í hennar líf eins og himnasending. Hún er komin í nýtt hlutverk hjá fyrirtæki sínu Gló og starfar mest megnis sem ráðgjafi og er farin að vinna mun minna. „Þegar þú ert búin að keyra þig alveg út að ystu nöf þá fer maður í svona „burn out“. Fyrstu dagana þegar ég gat sofið lengur þá vaknaði ég oft eins og ég væri með stóra steypuhellu ofan á mér. Fyrstu dagana þurfti í raun að taka mig upp með kíttispaða.“ Solla segir að hún hafi verið alveg uppgefin á tíma en sem betur fer hafi hún verið búin að samþykkja að taka þátt í Allir geta dansað. „Svo byrja æfingar og ég man á fyrstu æfingunni held ég að ég hafi getað dansað í svona korter. Ég var bara búin, taugakerfið, líkaminn og allt saman. En dansinn er bara guðgómlegur.“ Eins og áður segir hitti Vala Matt Sollu í eldhúsinu hennar og í þættinum fór hún meðal annars yfir hvernig hægt sé að matreiða jólasælgæti sem er mjög hollt eins og sjá má hér að neðan.
Allir geta dansað Ísland í dag Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira