Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. desember 2019 08:00 Marteinn Mosdal í skapi fyrir ríkisrekin jól. Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tímavélin flytur okkur í þetta sinn 12 ár aftur í tímann, í innslag Marteins Mosdal í Íslandi í dag 12. desember 1997. Laddi leikur Martein, sem er eins konar tákngervingur ríkisafskipta og afturhalds, með miklum tilþrifum, tilheyrandi ambögum og almennri vitleysu. Hér að neðan má svo sjá innslag Marteins um Ríkislímonaði. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Jól Jólabrandarar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól
Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tímavélin flytur okkur í þetta sinn 12 ár aftur í tímann, í innslag Marteins Mosdal í Íslandi í dag 12. desember 1997. Laddi leikur Martein, sem er eins konar tákngervingur ríkisafskipta og afturhalds, með miklum tilþrifum, tilheyrandi ambögum og almennri vitleysu. Hér að neðan má svo sjá innslag Marteins um Ríkislímonaði.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Jól Jólabrandarar Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól