Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 06:30 Jógvan og Friðrik Ómar eru miklir vinir og finnst fátt skemmtilegra en að grínast og hlæja. Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Jógvans Hansen og Friðriks Ómars á laginu Ég sá mömmu kyssa jólasvein. Þeir gera lagið að sínu og syngja bæði á íslensku og færeysku en Jógvan er sem kunnugt er frá Færeyjum. Þeir fluttu lagið hjá Loga í desember 2016. Jólalög Tónlist Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Heldur jólin í herstöð í Afganistan Jól Jólameðlæti Marentzu Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólahald Jól Jólin alls staðar Jól
Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Jógvans Hansen og Friðriks Ómars á laginu Ég sá mömmu kyssa jólasvein. Þeir gera lagið að sínu og syngja bæði á íslensku og færeysku en Jógvan er sem kunnugt er frá Færeyjum. Þeir fluttu lagið hjá Loga í desember 2016.
Jólalög Tónlist Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Heldur jólin í herstöð í Afganistan Jól Jólameðlæti Marentzu Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólahald Jól Jólin alls staðar Jól