Tónlist

Vinsælustu lög áratugarins á Spotify

Stefán Árni Pálsson skrifar
Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify.
Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify. vísir/getty
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010.

Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum.

Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.

BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi:

Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake

2) Ed Sheeran

3) Post Malone

4) Ariana Grande

5) Eminem

Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran

2) One Dance - Drake

3) Rockstar - Post Malone

4) Closer - The Chainsmokers

5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran

Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone

2) Billie Eilish

3) Ariana Grande

4) Ed Sheeran

5) Bad Bunny

Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes

2) Bad Guy - Billie Eilish

3) Sunflower - Post Malone

4) 7 Rings - Ariana Grande

5) Old Town Road - Lil Nas X

Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish

2) Hollywood's Bleeding - Post Malone

3) Thank U, Next - Ariana Grande

4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran

5) Shawn Mendes - Shawn Mendes






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.