Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 12:00 Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson stilltu sér upp á miðri æfingu. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu fimm daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið Sollu og Daða Frey. Sólveig Eiríksdóttir er stofnandi veitingastaðakeðjunnar Gló. Hún seldi á dögunum sinn hlut en verður áfram ráðgjafi hjá Gló til ársins 2021. Hún mun í þáttunum dansa við Daða Frey Guðjónsson sem lenti í fimmta sæti í síðustu þáttaröð með Hugrúnu Halldórsdóttur. Sólveig, betur þekkt sem Solla, gifti sig í sumar og er að láta gamlan draum rætast með þátttöku í Allir geta dansað. „Mig hefur alltaf dreymt um það að vera danskona en það hefur alltaf verið einhver smá fyrirstaða. Þegar ég var sex ára var ég rekin úr dansi fyrir að vera óstyrlát og í engum takti. Nú skulum við athuga hvað gerist,“ sagði Solla í samtali við Vísi á dögunum. Daði Freyr er virkilega hæfileikaríkur dansari. Hann starfar sem danskennari hjá Dans og Jóga og er einnig áhugahlaupari. Daði Freyr tók þátt í uppsetningunni á söngleiknum We Will Rock You sem sýndur verður í Hörpunni um næstu helgi. Hann sagði á Instagram að hann sé spenntur að fá að sýna Paso Doble með Sollu á föstudaginn. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni: • Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Sollu og Daða Frey í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Daði Freyr tekur stökk.Vísir/Vilhelm GunnarssonDaði Freyr og Solla ná ótrúlega vel saman í þessum tilfinningaþrungna dansi, Paso DobleVísir/Vilhelm Gunnarsson Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu fimm daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið Sollu og Daða Frey. Sólveig Eiríksdóttir er stofnandi veitingastaðakeðjunnar Gló. Hún seldi á dögunum sinn hlut en verður áfram ráðgjafi hjá Gló til ársins 2021. Hún mun í þáttunum dansa við Daða Frey Guðjónsson sem lenti í fimmta sæti í síðustu þáttaröð með Hugrúnu Halldórsdóttur. Sólveig, betur þekkt sem Solla, gifti sig í sumar og er að láta gamlan draum rætast með þátttöku í Allir geta dansað. „Mig hefur alltaf dreymt um það að vera danskona en það hefur alltaf verið einhver smá fyrirstaða. Þegar ég var sex ára var ég rekin úr dansi fyrir að vera óstyrlát og í engum takti. Nú skulum við athuga hvað gerist,“ sagði Solla í samtali við Vísi á dögunum. Daði Freyr er virkilega hæfileikaríkur dansari. Hann starfar sem danskennari hjá Dans og Jóga og er einnig áhugahlaupari. Daði Freyr tók þátt í uppsetningunni á söngleiknum We Will Rock You sem sýndur verður í Hörpunni um næstu helgi. Hann sagði á Instagram að hann sé spenntur að fá að sýna Paso Doble með Sollu á föstudaginn. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni: • Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Sollu og Daða Frey í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Daði Freyr tekur stökk.Vísir/Vilhelm GunnarssonDaði Freyr og Solla ná ótrúlega vel saman í þessum tilfinningaþrungna dansi, Paso DobleVísir/Vilhelm Gunnarsson
Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00
Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30