Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. nóvember 2019 21:00 Manuela Ósk Harðardóttir var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað. Vísir Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Síðustu vikur hefur hún unnið ásamt samstarfsfélögum sínum að því að opna fyrirtækið Even Labs og er hún að rifna úr stolti yfir árangrinum. „Even Labs er svokallað „wellness center“ og býður upp á meðferðir sem hjálpa líkamanum að vinna gegn öldrun og hjálpa við ýmsa kvilla, svo sem liðabólgur, gigt, bjúg, húðvandamál og jafnvel nætursvefninn. Ég hef sjálf stundað flestar þessara meðferða í nokkur ár erlendis og fannst tími til kominn að hafa þær í boði hérna heima líka.“ Einnig hefur hún verið að undirbúa tvær fegurðardrottningar frá Miss Universe Iceland. Manuela Ósk er framkvæmdastjóri og eigandi keppninnar hér á landi. Þær Hugrún Birta Egilsdóttir og Birta Abiba Þórhallsdóttir eru staddar erlendis að keppa fyrir Íslands hönd. „Þær gera mig svo rosalega stolta - og þetta verkefni er eitt það mest gefandi starf sem ég hef tekið að mér.“ Næsta Miss Universe Iceland verður svo krýnd 29.maí 2020. „Við ákváðum að halda keppnina aðeins fyrr - og gefa því sigurvegurum og mér lengri tíma í undirbúning. Núna erum við með þrjá stóra titla og mikið sem þarf að gera til að þær séu sem best undirbúnar.“„Svo hef ég verið að æfa á fullu fyrir Allir geta dansað en fyrsti þáttur er einmitt núna á föstudaginn. Ég vona að mér takist að heilla áhorfendur upp úr skónum með danstöktum mínum, en ef eitthvað klikkar þá er ég með nokkra brandara bak við eyrað til að bjarga mér.“ Hér útgáfa Manuelu Óskar af Bone-orðunum 10. Hvað finnst henni heillandi og óheillandi í fari manneskju?ON: 1. Samskiptafærni Það er bara lykilatriði fyrir mig að einstaklingurinn geti tjáð sig - og tali hreint út um hlutina, sama hvað það er. Ég er rosa góð í rökræðum en ég er ömurlega í að rífast, og reyni að komast hjá hlutum sem ég er ekki góð í! 2. Ástríða Ég held að ég sé snertifíkill, finnst rosa gott að láta knús mig og strjúka mér - þannig að ástríða er mikilvæg fyrir mig. Mér finnst gaman að finna að viðkomandi er alveg sjúkur í mig. 3. Handlagni Það er ekkert meira sexy en karlmaður sem getur allt og bara gengur í verkin. Sign me up! 4. Húmor Leiðin að hjartanu mínu ég sverða. 5. Barngæska Mér finnst rosalega heillandi þegar menn eru góðir við börn - sín eigin og líka annarra. Að nenna að gefa börnum tíma og athygli er kostur sem ekki allir hafa.Manuela heillast af ástríðu, húmor og góðum samskiptum en hefur litla þolinmæði fyrir óheiðarleika, leti og hroka.Mynd/InstagramOFF: 1. Munntóbak Mér hefur alltaf þótt þetta mjög óheillandi atriði - að sjá menn með stútfulla efrivör af tóbaki. 2. HrokiEr til eitthvað minna sjarmerandi en hrokafullur einstaklingur? Einmitt, hélt ekki. 3. Óheiðarleiki Ég held að heiðarleiki sé grunnurinn að góðu sambandi. Traust er svo mikilvægt - og þegar það er komið vantraust í sambandið þá er allt einhvern veginn svo miklu erfiðara. 4. Leti Ég er alltof mikil A manneskja til að nenna lötum karlmönnum. Ef hann sefur til hádegis þá eigum við ekki samleið. 5. Að sofna með sjónvarpið áÓskiljanlegt að mínu mati. Sumir geta varla farið að sofa án þess að hafa kveikt á sjónvarpinu. Bláir geislar alla nóttina og ekki beint friðsæll svefn - nei takk, ekki fyrir mig. Mynd/InstagramMakamál þakka Manuelu Ósk kærlega fyrir að taka sér tíma frá dansæfingum og deila með okkur þessum skemmtilegum Bone-orðum. Áhugasamir geta fylgst með Manuelu Ósk á Instagram. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30 Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Síðustu vikur hefur hún unnið ásamt samstarfsfélögum sínum að því að opna fyrirtækið Even Labs og er hún að rifna úr stolti yfir árangrinum. „Even Labs er svokallað „wellness center“ og býður upp á meðferðir sem hjálpa líkamanum að vinna gegn öldrun og hjálpa við ýmsa kvilla, svo sem liðabólgur, gigt, bjúg, húðvandamál og jafnvel nætursvefninn. Ég hef sjálf stundað flestar þessara meðferða í nokkur ár erlendis og fannst tími til kominn að hafa þær í boði hérna heima líka.“ Einnig hefur hún verið að undirbúa tvær fegurðardrottningar frá Miss Universe Iceland. Manuela Ósk er framkvæmdastjóri og eigandi keppninnar hér á landi. Þær Hugrún Birta Egilsdóttir og Birta Abiba Þórhallsdóttir eru staddar erlendis að keppa fyrir Íslands hönd. „Þær gera mig svo rosalega stolta - og þetta verkefni er eitt það mest gefandi starf sem ég hef tekið að mér.“ Næsta Miss Universe Iceland verður svo krýnd 29.maí 2020. „Við ákváðum að halda keppnina aðeins fyrr - og gefa því sigurvegurum og mér lengri tíma í undirbúning. Núna erum við með þrjá stóra titla og mikið sem þarf að gera til að þær séu sem best undirbúnar.“„Svo hef ég verið að æfa á fullu fyrir Allir geta dansað en fyrsti þáttur er einmitt núna á föstudaginn. Ég vona að mér takist að heilla áhorfendur upp úr skónum með danstöktum mínum, en ef eitthvað klikkar þá er ég með nokkra brandara bak við eyrað til að bjarga mér.“ Hér útgáfa Manuelu Óskar af Bone-orðunum 10. Hvað finnst henni heillandi og óheillandi í fari manneskju?ON: 1. Samskiptafærni Það er bara lykilatriði fyrir mig að einstaklingurinn geti tjáð sig - og tali hreint út um hlutina, sama hvað það er. Ég er rosa góð í rökræðum en ég er ömurlega í að rífast, og reyni að komast hjá hlutum sem ég er ekki góð í! 2. Ástríða Ég held að ég sé snertifíkill, finnst rosa gott að láta knús mig og strjúka mér - þannig að ástríða er mikilvæg fyrir mig. Mér finnst gaman að finna að viðkomandi er alveg sjúkur í mig. 3. Handlagni Það er ekkert meira sexy en karlmaður sem getur allt og bara gengur í verkin. Sign me up! 4. Húmor Leiðin að hjartanu mínu ég sverða. 5. Barngæska Mér finnst rosalega heillandi þegar menn eru góðir við börn - sín eigin og líka annarra. Að nenna að gefa börnum tíma og athygli er kostur sem ekki allir hafa.Manuela heillast af ástríðu, húmor og góðum samskiptum en hefur litla þolinmæði fyrir óheiðarleika, leti og hroka.Mynd/InstagramOFF: 1. Munntóbak Mér hefur alltaf þótt þetta mjög óheillandi atriði - að sjá menn með stútfulla efrivör af tóbaki. 2. HrokiEr til eitthvað minna sjarmerandi en hrokafullur einstaklingur? Einmitt, hélt ekki. 3. Óheiðarleiki Ég held að heiðarleiki sé grunnurinn að góðu sambandi. Traust er svo mikilvægt - og þegar það er komið vantraust í sambandið þá er allt einhvern veginn svo miklu erfiðara. 4. Leti Ég er alltof mikil A manneskja til að nenna lötum karlmönnum. Ef hann sefur til hádegis þá eigum við ekki samleið. 5. Að sofna með sjónvarpið áÓskiljanlegt að mínu mati. Sumir geta varla farið að sofa án þess að hafa kveikt á sjónvarpinu. Bláir geislar alla nóttina og ekki beint friðsæll svefn - nei takk, ekki fyrir mig. Mynd/InstagramMakamál þakka Manuelu Ósk kærlega fyrir að taka sér tíma frá dansæfingum og deila með okkur þessum skemmtilegum Bone-orðum. Áhugasamir geta fylgst með Manuelu Ósk á Instagram.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30 Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00
Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30
Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15