Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. október 2019 18:51 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hitti leikarann og leikstjórann George Clooney í dag. Ráðherrann eyddi deginum langt úti á landi þar sem hún kynnti sér starfsemi True North og kvikmyndaiðnaðarins. Hún segir frá þessu á Twitter og tekur þar fram að hann hafi verið venjulegur og almennilegur. Var hann þó í gervi sem má ekki sýna og því gat hún ekki birt mynd af honum. „Við spjölluðum um náttúru Íslands, túrisma, pólitík - og veðrið - eins og Íslendingurinn sem ég er. Svo hann var bara léttur og ég var bara létt,“ segir Þórdís um umræðuefni þeirra í dag.Hitti okkar mann George Clooney í dag. Hélt ég yrði í fyrsta sinn star struck en svo var hann bara svo venjulegur og almennilegur og við spjölluðum um náttúru Íslands, túrisma, pólitík - og veðrið - eins og Íslendingurinn sem ég er. Svo hann var bara léttur og ég var bara létt — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) October 30, 2019 Clooney er hér á landi vegna kvikmyndarinnar Good Morning, Midnight. Kvikmyndateymi hans hefur leyfi til veru á Skálafellsjökli fram í nóvember en stefnt er á að ljúka tökum 5. nóvember. Clooney leikstýrir myndinni og leikur aðalhlutverkið en það er Netflix sem framleiðir myndina. Veðrið í Vatnajökulsþjóðgarði setti strik í reikninginn í síðustu viku og lágu tökur niðri einn dag vegna veðurs. Spenna er á Höfn í Hornafirði vegna verkefnisins en áttatíu íbúar á svæðinu eru við tökur á myndinni í þessari viku. George Clooney vinnur að Netflix kvikmynd á Íslandi.VísirMyndin Good Morning, Midnight en hún segir frá tveimur vísindamönnum sem reyna hvað þeir geta til þess að halda sambandi hvor við annan í heimi ólíkum þeim sem við þekkjum, þar sem myndin gerist eftir miklar hamfarir sem fara nærri því að eyða öllu mannkyni. Vísindamaðurinn sem Clooney leikur er þannig staðsettur á norðurhveli jarðar á meðan hinn er í geimfarinu Aether, sem flýtur stjórnlaust um geiminn. Vísindamennirnir tveir verða að vinna saman að því að ná markmiði sínu, sem er að komast aftur til annarra eftirlifenda heimsendis. Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Menning Netflix Tengdar fréttir Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. 25. október 2019 14:00 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. 3. september 2019 15:39 George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. 12. júlí 2019 20:23 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hitti leikarann og leikstjórann George Clooney í dag. Ráðherrann eyddi deginum langt úti á landi þar sem hún kynnti sér starfsemi True North og kvikmyndaiðnaðarins. Hún segir frá þessu á Twitter og tekur þar fram að hann hafi verið venjulegur og almennilegur. Var hann þó í gervi sem má ekki sýna og því gat hún ekki birt mynd af honum. „Við spjölluðum um náttúru Íslands, túrisma, pólitík - og veðrið - eins og Íslendingurinn sem ég er. Svo hann var bara léttur og ég var bara létt,“ segir Þórdís um umræðuefni þeirra í dag.Hitti okkar mann George Clooney í dag. Hélt ég yrði í fyrsta sinn star struck en svo var hann bara svo venjulegur og almennilegur og við spjölluðum um náttúru Íslands, túrisma, pólitík - og veðrið - eins og Íslendingurinn sem ég er. Svo hann var bara léttur og ég var bara létt — Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) October 30, 2019 Clooney er hér á landi vegna kvikmyndarinnar Good Morning, Midnight. Kvikmyndateymi hans hefur leyfi til veru á Skálafellsjökli fram í nóvember en stefnt er á að ljúka tökum 5. nóvember. Clooney leikstýrir myndinni og leikur aðalhlutverkið en það er Netflix sem framleiðir myndina. Veðrið í Vatnajökulsþjóðgarði setti strik í reikninginn í síðustu viku og lágu tökur niðri einn dag vegna veðurs. Spenna er á Höfn í Hornafirði vegna verkefnisins en áttatíu íbúar á svæðinu eru við tökur á myndinni í þessari viku. George Clooney vinnur að Netflix kvikmynd á Íslandi.VísirMyndin Good Morning, Midnight en hún segir frá tveimur vísindamönnum sem reyna hvað þeir geta til þess að halda sambandi hvor við annan í heimi ólíkum þeim sem við þekkjum, þar sem myndin gerist eftir miklar hamfarir sem fara nærri því að eyða öllu mannkyni. Vísindamaðurinn sem Clooney leikur er þannig staðsettur á norðurhveli jarðar á meðan hinn er í geimfarinu Aether, sem flýtur stjórnlaust um geiminn. Vísindamennirnir tveir verða að vinna saman að því að ná markmiði sínu, sem er að komast aftur til annarra eftirlifenda heimsendis.
Hollywood Hornafjörður Íslandsvinir Menning Netflix Tengdar fréttir Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. 25. október 2019 14:00 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. 3. september 2019 15:39 George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. 12. júlí 2019 20:23 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. 25. október 2019 14:00
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. 3. september 2019 15:39
George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. 12. júlí 2019 20:23