Söngelski hundurinn Snóker gerir upp á milli hljóðfæra Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. október 2019 20:00 Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. „Þegar ég kem heim þá fagnar hann mér mjög og hoppar nokkra hringi á gólfinu og hleypur síðan að píanóinu þar sem hann vill gjarnan fara að syngja," segir Reynir Jónassson, eigandi Snókers. Snóker á ekki langt að sækja áhugann enda eru eigendur hans reyndir tónlistarmenn. Annars vegar organistinn og harmonikkuleikarinn Reynir Jónassson og hins vegar píanóleikarinn Agnes Löve. Snóker syngur þó ekki með hverju sem er og á sín uppáhalds lög. „Það eru Matador og Rainy Day. Það eru þessi tvö lög sem honum finnst lang skemmtilegust," segir Reynir. Reynir Jónassson, Agnes Löve og Snóker. Hvenær komu sönghæfileikarnir í ljós? „Þegar hann var bara pínulítill hvolpur. Það voru allir að spila og syngja og hann vildi bara vera með og hann hefur bara haldið því," segir Agnes. Þau segjast ekki hafa alið sönginn upp í honum með verðlaunum og hafa engar haldbærar skýringar á áhuganum en vísa bara í heimilislífið. „Börn sem alast upp á tónlistarheimilum verða auðvitað áhugasamari um tónlist og ég held að það sé bara eins með hann. Þetta er bara hans umhverfi," segir Agnes. Dýr Gæludýr Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira
Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. „Þegar ég kem heim þá fagnar hann mér mjög og hoppar nokkra hringi á gólfinu og hleypur síðan að píanóinu þar sem hann vill gjarnan fara að syngja," segir Reynir Jónassson, eigandi Snókers. Snóker á ekki langt að sækja áhugann enda eru eigendur hans reyndir tónlistarmenn. Annars vegar organistinn og harmonikkuleikarinn Reynir Jónassson og hins vegar píanóleikarinn Agnes Löve. Snóker syngur þó ekki með hverju sem er og á sín uppáhalds lög. „Það eru Matador og Rainy Day. Það eru þessi tvö lög sem honum finnst lang skemmtilegust," segir Reynir. Reynir Jónassson, Agnes Löve og Snóker. Hvenær komu sönghæfileikarnir í ljós? „Þegar hann var bara pínulítill hvolpur. Það voru allir að spila og syngja og hann vildi bara vera með og hann hefur bara haldið því," segir Agnes. Þau segjast ekki hafa alið sönginn upp í honum með verðlaunum og hafa engar haldbærar skýringar á áhuganum en vísa bara í heimilislífið. „Börn sem alast upp á tónlistarheimilum verða auðvitað áhugasamari um tónlist og ég held að það sé bara eins með hann. Þetta er bara hans umhverfi," segir Agnes.
Dýr Gæludýr Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira