Lífið

Tíu ríkustu í Dúbaí og það sem þeir eiga

Stefán Árni Pálsson skrifar
Svakalegt ríkidæmi.
Svakalegt ríkidæmi.
Í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum búa margir af ríkustu mönnum heims og kemur það til vegna olíu sem fannst í landinuá 6. áratug 20. aldar.

Útflutningur hráolíu hófst frá Abú Dabí árið 1962. Olía og tengdar afurðir eru langstærsta útflutningsgrein landsins. Olíubirgðir Sameinuðu arabísku furstadæmanna eru taldar vera þær sjöundu mestu í heimi.

Dúbaí er einn dýrasti staður í heimi til að búa og lifa. Til að mynda er meðalverð íbúða þar 250 milljónir íslenskra króna.

YouTube-síðan Top Trending tók á dögunum saman lista yfir þá tíu ríkustu í Dúbaí. Allt er þetta fólk sem á meiri pening en hægt er að ímynda sér.

Hér að neðan má sjá yfirferðina en um er að ræða lista yfir tíu karlmenn og þá hluti sem þeir eiga eða reka. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.