Þetta gerist þegar mörg hundruð mentos blandast saman við nokkra lítra af kóki Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2019 14:30 Mentos og kók eiga ekki samleið. Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. Fjallað hefur verið um málið á Vísindavefnum og þar segir: „Mentos er tiltölulega hrjúft og þungt. Það sekkur því til botns í gosflöskunni og ungar þar út loftbólum tiltölulega hratt. Sumir hafa bent á að hægt sé að ná fram sömu áhrifum með til dæmis matarsalti eða sandi. Matarsaltstilraunin hefur verið gerð og virkar vel, en ekki hefur neinn prófað sand svo vitað sé.Og af hverju kók? Ekki virðist nein sérstök ástæða fyrir því að sú gostegund sé notuð umfram aðrar; allt gos hegðar sér eins að þessu leyti. Sumir segja að sykur hægi á loftbólumyndun og því sé betra að nota sykurlaust gos, en aðrir mæla með því að nota sódavatn.Kók og mentos hafa samt á einhvern hátt náð að skapa sér sérstöðu í vitund fólks þó svo að hægt sé að skipta þeim báðum út fyrir eitthvað annað. Sennilega eru það hin óvæntu áhrif af samsetningunni sem gerir tilraunina svo áhugaverða og eftirminnilega.“Á YouTube-síðunni Power Vision má sjá myndband sem hefur verið horft á yfir 17 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð, en það kom inn á vefinn 29.september. Þar má sjá mörg hundruð mentosmola í sama hylki og töluvert magn af kóki. Í myndbandinu má einnig sjá allskyns tilraunir með öðrum aðskotahlutum en mentos og kók tilraunin hefur vakið mest athygli. Aðeins ein plastplata skilur að og þegar hún er tekin í burtu þá gerðist þetta. Húsráð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. Fjallað hefur verið um málið á Vísindavefnum og þar segir: „Mentos er tiltölulega hrjúft og þungt. Það sekkur því til botns í gosflöskunni og ungar þar út loftbólum tiltölulega hratt. Sumir hafa bent á að hægt sé að ná fram sömu áhrifum með til dæmis matarsalti eða sandi. Matarsaltstilraunin hefur verið gerð og virkar vel, en ekki hefur neinn prófað sand svo vitað sé.Og af hverju kók? Ekki virðist nein sérstök ástæða fyrir því að sú gostegund sé notuð umfram aðrar; allt gos hegðar sér eins að þessu leyti. Sumir segja að sykur hægi á loftbólumyndun og því sé betra að nota sykurlaust gos, en aðrir mæla með því að nota sódavatn.Kók og mentos hafa samt á einhvern hátt náð að skapa sér sérstöðu í vitund fólks þó svo að hægt sé að skipta þeim báðum út fyrir eitthvað annað. Sennilega eru það hin óvæntu áhrif af samsetningunni sem gerir tilraunina svo áhugaverða og eftirminnilega.“Á YouTube-síðunni Power Vision má sjá myndband sem hefur verið horft á yfir 17 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð, en það kom inn á vefinn 29.september. Þar má sjá mörg hundruð mentosmola í sama hylki og töluvert magn af kóki. Í myndbandinu má einnig sjá allskyns tilraunir með öðrum aðskotahlutum en mentos og kók tilraunin hefur vakið mest athygli. Aðeins ein plastplata skilur að og þegar hún er tekin í burtu þá gerðist þetta.
Húsráð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira