Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 14:30 Pálmar hefur haldið 450 fyrirlestra á tveimur árum. Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira