Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 10:30 Berglind giftist sjálfri sér á fallegum stað á Ítalíu. Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Berglind er fráskilin fjögurra barna móðir sem er óhemju sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir. „Ég hafði ekkert planað þetta sumar. Börnin mín voru að fara til pabba síns í mánuð og ég er eitthvað í tölvunni að grúska á einhverjum ferðavef. Ég slæ inn að ég sé til í að fara hvert sem er og þá kemur upp þessi borg á Ítalíu, Catania,“ segir Berglind en borgin er á Sikiley. „Öll ferðin var í raun ævintýraferð,“ segir Berglind sem rifjaði upp þegar hún var komin út þegar einn drengurinn hennar spurði hvort hún myndi einhver tímann gifta sig aftur og þá hafði hún svarað: „Mögulega giftist ég bara sjálfri mér.“ „Það var eitthvað við þennan stað sem var svo brúðkaupslegt. Ég ræddi það eitthvað hvort ég ætti að gera þetta en svo hugsaði ég ekkert um það meir,“ segir Berglind. Þegar hún var á ströndinni síðasta daginn á eyjunni fer hún á ströndina og fékk þá hugmynd að láta til skara skríða. „Ég hugsaði með mér ef ég ætlaði að gera þetta, yrði það að vera gert almennilega,“ segir Berlgind sem fjárfesti í kjól og hring og giftist sjálfri sér. Vala Matt hitti þessa ævintýrakonu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra frá þessu sérstaka brúðkaupi Berglindar. Vala fór einnig og talaði við ritstjórann Steingerði Steinarsdóttur á Vikunni og Mannlífi en Steingerður vakti mikla athygli þegar hún skrifaði greinina Einhleyp og hamingjusöm. Ísland í dag Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Berglind er fráskilin fjögurra barna móðir sem er óhemju sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir. „Ég hafði ekkert planað þetta sumar. Börnin mín voru að fara til pabba síns í mánuð og ég er eitthvað í tölvunni að grúska á einhverjum ferðavef. Ég slæ inn að ég sé til í að fara hvert sem er og þá kemur upp þessi borg á Ítalíu, Catania,“ segir Berglind en borgin er á Sikiley. „Öll ferðin var í raun ævintýraferð,“ segir Berglind sem rifjaði upp þegar hún var komin út þegar einn drengurinn hennar spurði hvort hún myndi einhver tímann gifta sig aftur og þá hafði hún svarað: „Mögulega giftist ég bara sjálfri mér.“ „Það var eitthvað við þennan stað sem var svo brúðkaupslegt. Ég ræddi það eitthvað hvort ég ætti að gera þetta en svo hugsaði ég ekkert um það meir,“ segir Berglind. Þegar hún var á ströndinni síðasta daginn á eyjunni fer hún á ströndina og fékk þá hugmynd að láta til skara skríða. „Ég hugsaði með mér ef ég ætlaði að gera þetta, yrði það að vera gert almennilega,“ segir Berlgind sem fjárfesti í kjól og hring og giftist sjálfri sér. Vala Matt hitti þessa ævintýrakonu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra frá þessu sérstaka brúðkaupi Berglindar. Vala fór einnig og talaði við ritstjórann Steingerði Steinarsdóttur á Vikunni og Mannlífi en Steingerður vakti mikla athygli þegar hún skrifaði greinina Einhleyp og hamingjusöm.
Ísland í dag Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira