Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2019 13:30 Justin Bieber hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu. Vísir/GETTY Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00