Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. september 2019 20:00 Makamál fengu sendan póst frá lesanda þar sem hann segir frá reynslu af opnu sambandi og veltir upp hugmyndum um mismunandi túlkanir á framhjáhaldi. Getty Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Haldið framhjá sjálft, makinn hafi haldið framhjá þeim eða jafnvel verið báðum megin við borðið. Yfir þrjúþúsund manns tóku þátt könnuninni og voru niðurstöðurnar þær að 66% svarenda sagðist hafa upplifað framhjáhald af einhverjum toga. Í framhaldi barst Makamálum mjög áhugaverður póstur frá lesanda sem veltir fyrir sér óhefðbundu framhjáhaldi og mismunandi skilgreiningum á framhjáhaldi. Pósturinn er birtur með leyfi sendanda sem óskaði nafnleyndar.Ég er að velta einu fyrir mér. Nú tel ég mig vera hluti af nýju kynslóðinni enda ekki nema 26 ára gamall. Ég er með hugleiðingar um framhjáhald og hvernig við skilgreinum það. Ég og fyrrverandi kærasta mín vorum búin að vera saman í rúmlega þrjú ár og trúlofuð. Nema hvað, kvöld eitt þegar hún fer niður í bæ að skemmta sér segir hún mér frá því að hún hafi kysst stelpu.Af einhverri ástæðu þá kippti ég mér ekkert upp við það og jafnvel flissaði. Mér fannst þetta jafnvel vera bara kæruleysi eða eitthvað stundarbrjálaði, enda hlutur sem stelpur/vinkonur gera margar hverjar á djamminu sér til skemmtunar. Eða það hugsaði ég allavega.Ef við spólum aðeins áfram þá þróaðist sambandið okkar þannig að við fórum í opið samband. Það var hún sem átti hugmyndina því hún vildi kynnast þessari stelpu betur. Svo var það ekki fyrr en hún braut okkar reglur sem ég fann eða taldi að hún hafi haldið framhjá mér. En þegar ég hugsa til baka þá var það augljóslega framhjáhald þegar hún kyssti hana þetta kvöld í bænum í fyrsta skipti.En mitt viðhorf var ekki þannig þá, enda var hún gagnkynhneigð samkvæmt minni bestu vitneskju og er það enn.En afhverju leit ég á þetta þessum augum?Þetta leiðir mig að þessum hugleiðingum um framhjáhald í gagnkynhneigðum samböndum.Ef þú ert karlmaður, finnst þér það vera framhjáhald ef maki þinn kyssir aðra konu?Og ef þú ert kona, hvað finnst þér um það ef maki þinn kyssir annan karlmann? Makamál spurðu hvaða reglur parið setti sér þegar það ákvað að stíga skrefið í opið samband og einnig hvernig það hafi gengið yfir höfuð. Þetta var svarið: Í stuttu máli gekk þetta form ekki upp fyrir okkur og gerði í rauninni allt verra. En reglurnar sem við sömdum um í byrjun voru þessar: 1. Þegar við erum saman er bannað að vera í samskiptum við hina manneskjuna, því okkar stund á ekki að líða fyrir annað áreiti.Þessi regla var mér mjög erfið því að var alltaf tortryggni og stress þegar hún fékk skilaboð. Ég vildi ekki vera eins og lögga að fylgjast með hver væri að senda henni en það var eðlilega mjög erfitt að hemja sig. 2. Um leið og það myndast tilfinningaleg tengsl (eitthvað dýpra en kynferðisleg spenna eða skemmtun) þá á að slíta sambandinu.Það var einmitt út frá þessum punkti sem að ég upplifði framhjáhaldið. Hún sagðist ekki vera komin með tilfinningar en vildi samt ekki slíta sambandinu. 3. Vera alltaf hreinskilin hvort við annað. Segja alltaf frá því hvenær þú hittir hina manneskjuna svo að hægt sé að gera ráðstafanir.Þetta ferli skapaði bara svo óþægilega stemmningu á milli okkar. Það myndaðist ákveðin gremja þegar hún eyddi kannski tveimur dögum með hinni manneskjunni og gisti með henni. Svo kom hún heim og þá myndaðist ósjálfrátt þessi samanburðartilfinning. En á sama tíma og ég var að velta samanburðinum fyrir mér vildi ég ekki vita hvað hún hafi verið að gera með henni.Þetta var mjög flókinn kokteill. Makamálum langa að fjalla meira um þetta efni og velta fyrir sér hvort að það lúti ekki sömu lögmálum, í gagnkynhneigðum samböndum, þegar kona heldur framhjá með konu eða karlmaður með öðrum karlmanni. Það virðist vera samfélagslega viðurkenndara og stundum talið saklaust flipp, þegar kona er með annari konu. En hvernig er það þegar þessu er snúið við? Hvernig upplifa konur það ef að makinn heldur framhjá með öðrum karlmanni? Ef einhver hefur meiri reynslu af þessum málum þá tökum við fagnandi á móti öllum ábendingum eða sögum á netfangið makamal@syn.is Fullum trúnaði og nafnleynd er heitið ef þess er óskað. Ástin og lífið Bréfið Tengdar fréttir Hvað er það sem gerir þig meira aðlaðandi? Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi? 2. september 2019 20:00 Sönn íslensk makamál: Tekin! Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík. 1. september 2019 22:45 Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Í gær birtu Makamál viðtal við Magdalenu Hansen eiganda Tantra Temple á Íslandi. Í framhaldi af viðtalinu bauðst Makamálum að finna par til þess að prófa nuddið og taka svo viðtal við þau á eftir um upplifun þeirra. 1. september 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Haldið framhjá sjálft, makinn hafi haldið framhjá þeim eða jafnvel verið báðum megin við borðið. Yfir þrjúþúsund manns tóku þátt könnuninni og voru niðurstöðurnar þær að 66% svarenda sagðist hafa upplifað framhjáhald af einhverjum toga. Í framhaldi barst Makamálum mjög áhugaverður póstur frá lesanda sem veltir fyrir sér óhefðbundu framhjáhaldi og mismunandi skilgreiningum á framhjáhaldi. Pósturinn er birtur með leyfi sendanda sem óskaði nafnleyndar.Ég er að velta einu fyrir mér. Nú tel ég mig vera hluti af nýju kynslóðinni enda ekki nema 26 ára gamall. Ég er með hugleiðingar um framhjáhald og hvernig við skilgreinum það. Ég og fyrrverandi kærasta mín vorum búin að vera saman í rúmlega þrjú ár og trúlofuð. Nema hvað, kvöld eitt þegar hún fer niður í bæ að skemmta sér segir hún mér frá því að hún hafi kysst stelpu.Af einhverri ástæðu þá kippti ég mér ekkert upp við það og jafnvel flissaði. Mér fannst þetta jafnvel vera bara kæruleysi eða eitthvað stundarbrjálaði, enda hlutur sem stelpur/vinkonur gera margar hverjar á djamminu sér til skemmtunar. Eða það hugsaði ég allavega.Ef við spólum aðeins áfram þá þróaðist sambandið okkar þannig að við fórum í opið samband. Það var hún sem átti hugmyndina því hún vildi kynnast þessari stelpu betur. Svo var það ekki fyrr en hún braut okkar reglur sem ég fann eða taldi að hún hafi haldið framhjá mér. En þegar ég hugsa til baka þá var það augljóslega framhjáhald þegar hún kyssti hana þetta kvöld í bænum í fyrsta skipti.En mitt viðhorf var ekki þannig þá, enda var hún gagnkynhneigð samkvæmt minni bestu vitneskju og er það enn.En afhverju leit ég á þetta þessum augum?Þetta leiðir mig að þessum hugleiðingum um framhjáhald í gagnkynhneigðum samböndum.Ef þú ert karlmaður, finnst þér það vera framhjáhald ef maki þinn kyssir aðra konu?Og ef þú ert kona, hvað finnst þér um það ef maki þinn kyssir annan karlmann? Makamál spurðu hvaða reglur parið setti sér þegar það ákvað að stíga skrefið í opið samband og einnig hvernig það hafi gengið yfir höfuð. Þetta var svarið: Í stuttu máli gekk þetta form ekki upp fyrir okkur og gerði í rauninni allt verra. En reglurnar sem við sömdum um í byrjun voru þessar: 1. Þegar við erum saman er bannað að vera í samskiptum við hina manneskjuna, því okkar stund á ekki að líða fyrir annað áreiti.Þessi regla var mér mjög erfið því að var alltaf tortryggni og stress þegar hún fékk skilaboð. Ég vildi ekki vera eins og lögga að fylgjast með hver væri að senda henni en það var eðlilega mjög erfitt að hemja sig. 2. Um leið og það myndast tilfinningaleg tengsl (eitthvað dýpra en kynferðisleg spenna eða skemmtun) þá á að slíta sambandinu.Það var einmitt út frá þessum punkti sem að ég upplifði framhjáhaldið. Hún sagðist ekki vera komin með tilfinningar en vildi samt ekki slíta sambandinu. 3. Vera alltaf hreinskilin hvort við annað. Segja alltaf frá því hvenær þú hittir hina manneskjuna svo að hægt sé að gera ráðstafanir.Þetta ferli skapaði bara svo óþægilega stemmningu á milli okkar. Það myndaðist ákveðin gremja þegar hún eyddi kannski tveimur dögum með hinni manneskjunni og gisti með henni. Svo kom hún heim og þá myndaðist ósjálfrátt þessi samanburðartilfinning. En á sama tíma og ég var að velta samanburðinum fyrir mér vildi ég ekki vita hvað hún hafi verið að gera með henni.Þetta var mjög flókinn kokteill. Makamálum langa að fjalla meira um þetta efni og velta fyrir sér hvort að það lúti ekki sömu lögmálum, í gagnkynhneigðum samböndum, þegar kona heldur framhjá með konu eða karlmaður með öðrum karlmanni. Það virðist vera samfélagslega viðurkenndara og stundum talið saklaust flipp, þegar kona er með annari konu. En hvernig er það þegar þessu er snúið við? Hvernig upplifa konur það ef að makinn heldur framhjá með öðrum karlmanni? Ef einhver hefur meiri reynslu af þessum málum þá tökum við fagnandi á móti öllum ábendingum eða sögum á netfangið makamal@syn.is Fullum trúnaði og nafnleynd er heitið ef þess er óskað.
Ástin og lífið Bréfið Tengdar fréttir Hvað er það sem gerir þig meira aðlaðandi? Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi? 2. september 2019 20:00 Sönn íslensk makamál: Tekin! Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík. 1. september 2019 22:45 Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Í gær birtu Makamál viðtal við Magdalenu Hansen eiganda Tantra Temple á Íslandi. Í framhaldi af viðtalinu bauðst Makamálum að finna par til þess að prófa nuddið og taka svo viðtal við þau á eftir um upplifun þeirra. 1. september 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Hvað er það sem gerir þig meira aðlaðandi? Það er margt sem hefur verið sagt um fegurð í gegnum tíðina og ófáar skilgreiningar á því hvað fegurð raunverulega er. Á síðunni The anatomy of love er farið yfir fimm eiginleika sem einkenna ofursjarmerandi manneskjur sem virðast ná að heilla alla. Hvernig er hægt að tileikna sér þessa eiginleika og verða meira aðlaðandi? 2. september 2019 20:00
Sönn íslensk makamál: Tekin! Það er fátt eins skemmtilegt eins og góðar sannar sögur. Ástarsögur, stefnumótasögur eða bara vandræðalegar kynlífssögur. Makamál birta hér fyrstu aðsendu söguna úr næturlífinu í Reykjavík. 1. september 2019 22:45
Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Í gær birtu Makamál viðtal við Magdalenu Hansen eiganda Tantra Temple á Íslandi. Í framhaldi af viðtalinu bauðst Makamálum að finna par til þess að prófa nuddið og taka svo viðtal við þau á eftir um upplifun þeirra. 1. september 2019 20:00