Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2019 10:46 Peter Lindbergh. Getty Þýski tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh, sem þekktur var fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar, er látinn, 74 ára að aldri. Á Instagram-síðu ljósmyndarans segir að hann hafi andast í gær og að hann skilji eftir sig „stórt tómarúm“. Í frétt BBC segir að Lindbergh hafi fæðst í Póllandi árið 1944 og hafi á starfsferli sínum unnið með fjölmörgum af þekktustu fatahönnuðum heims og ljósmyndir hans birst í mörgum af stærstu tískutímaritum heims. Lindbergh vann nýlega með Meghan, hertogaynju af Sussex, að myndskreytingum í septemberhefti Vogue, sem Meghan ritstýrði. Á tíunda áratugnum vann Lindbergh meðal annar með ofurfyrirsætunum Cindy Crawford og Naomi Campbell. View this post on InstagramIt is with great sadness that we announce the passing of Peter Lindbergh on September 3rd 2019, at the age of 74. He is survived by his wife Petra, his first wife Astrid, his four sons Benjamin, Jérémy, Simon, Joseph and seven grandchildren. He leaves a big void. A post shared by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Sep 4, 2019 at 1:31am PDT Andlát Þýskaland Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Þýski tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh, sem þekktur var fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar, er látinn, 74 ára að aldri. Á Instagram-síðu ljósmyndarans segir að hann hafi andast í gær og að hann skilji eftir sig „stórt tómarúm“. Í frétt BBC segir að Lindbergh hafi fæðst í Póllandi árið 1944 og hafi á starfsferli sínum unnið með fjölmörgum af þekktustu fatahönnuðum heims og ljósmyndir hans birst í mörgum af stærstu tískutímaritum heims. Lindbergh vann nýlega með Meghan, hertogaynju af Sussex, að myndskreytingum í septemberhefti Vogue, sem Meghan ritstýrði. Á tíunda áratugnum vann Lindbergh meðal annar með ofurfyrirsætunum Cindy Crawford og Naomi Campbell. View this post on InstagramIt is with great sadness that we announce the passing of Peter Lindbergh on September 3rd 2019, at the age of 74. He is survived by his wife Petra, his first wife Astrid, his four sons Benjamin, Jérémy, Simon, Joseph and seven grandchildren. He leaves a big void. A post shared by Peter Lindbergh (@therealpeterlindbergh) on Sep 4, 2019 at 1:31am PDT
Andlát Þýskaland Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira